Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 32
120 UM BÍL OQ STÍL eimreiðin er gætt, að heimaþjóðin varast eins og heitan eld að gera nokkurn hlut til þess að glæða sambandið við menn hér, og þrátt fyrir þá óhemju örðugleika sem á því eru að halda í við hið mikla aðdráttarafl heimsins mestu þjóða, þá hefur t. d. Þjóðræknisfélagið eflst á hverju ári, frá því er það var stofnað. Á þessu síðasta starfsári bættust því hátt á þriðja hundrað nýir félagar. Því nær alt, sem fréttist af íslandi, ber hins sama merki. Sjálfstraustið hefur aukist og trúin á verðmæti þess, sem ís- lenzkt er. Hér sk?l engum getum að því leitt, hvernig á þess- ari vakningu stendur, ef nota má það orð. Ýmsir telja viður- kenninguna á fullveldinu höfuðorsökina, aðrir þá stælingu. sem fylgt hafi vaxandi viðfangsefnum þjóðlífsins með aukinni verzlun, útgerð og ræktun. Líklegt er, að hvorirtveggju hafi rétt fyrir sér, og orsakirnar séu auk þess enn fleiri. Eh naumast mun mjög fjarri til getið, þótt sagt sé, að aukinn áhugi íslenzkra manna, búsettra hér í álfu, á íslenzkum efnum, stafi að mjög miklu leyti af umhugsuninni, sem alþingishátíðin væntanlega hefur vakið. Menn hafa tekið að skygnast eftir, hvers ætti að minnast, og mörgum hefur fundist mjög til um þær ályktanir, sem þeir hafa komist að. Enda verður því naumast neitað, að það er eitthvað frá- bærilega heillandi við þessa menn, sem stofnuðu íslenzka ríkið fyrir þúsund árum. Og enginn hlutur væri gleðilegri en ef unt væri að komast að þeirri niðurstöðu eftir vandlega athug' un, að athafnir þeirra og lífsskilningur væri að einhverju leV*1 í kynið borinn og væri þess eign að miklu leyti enn. Fyrst og fremst er óhjákvæmilegt að veita því athygli, hve róttækir mennirnir eru. Hér er ekki fyrst og fremst átt brottförina af Noregi, þótt sá atburður sé vitaskuld mjög rót- tækur í eðli sínu. En breytingaþráin og tilhneigingin til um* róta virðist hafa verið sameiginleg öllum norræna bálkinum um það leyti. Hitt er miklu markverðara, hvaða stefna í þi°ó' málum er tekin upp á íslandi og landleidd. ísland byg9lS* um það leyti, sem ríkismeðvitundin er að skapast fyrir alvöru fyrir norðan Rómaveldi. Haraldi hárfagra hefði ekki orð$ svona mikið ágengt, ef þörfin fyrir einveldi hefði ekki ver$ að miklu leyti til í undirvitund þjóðarinnar. Sú hugsun, a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.