Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Side 37

Eimreiðin - 01.04.1929, Side 37
EIMREIöin UM BÍL OG STÍL 125 sviksemi viö hennar eigin anda og upplag. Þessi lausnin ein seIur stíl, sannan, trúan og fagran á lífið. Vafalaust kemur sú mótbára upp í huga ýmsra, að þetta se hjal og draumur sökum þess, að mentaðir menn muni ekki as‘ til að sinna þeim störfum, sem óaðlaðandi eru, en þó sv° nauðsynleg, að án þeirra fái þjóðfélagið ekki staðist. Mér er niinnisstæð ritgerð, er ég las í æsku eftir íhaldssaman anskan mann, sem hélt því fram, að strit svo kallaðra lægri stétta í þjóðfélögunum, væri svo óveglegt, að í raun og veru Vær> það ósamboðið hvítum mönnum, og lausnin á vandanum Væri sá, að gæta þess að halda hinum minni háttar kynþátt- Uln iarðarinnar í ánauð — láta gula menn og svarta vinna verkið. En væri ekki kominn tími til þess að fá þetta krabba- 111610 úr sálarlífinu, að ímynda sér að nokkur menning geti aöið til frambúðar á herðum þræla — hvítra eða með öðr- um lit? . k’ióðin fær nú lífsuppeldi sitt af sjósókn og ræktun jarðar. Uuianlegt er, hversvegna óhugsandi ætti að vera að afla Ser fanga á þann hátt, þótt mennirnir, sem að því ynnu, væru , 1 lakar mentaðir en t. d. meðalstúdentar. Verður yndið ^■nna við gróandann, ef eftirtekt og íhugun jarðræktarmanns- pS ^efur verið nokkuð tamin? Og ætli tápmestu piltarnir úr eVkjavík muni ekki halda áfram að sækja út á hafið, þótt e king þeirra á eðli hafs og dýralífs þess hafi aukist? Vita- u láta þeir ekki bjóða sér neitt nema virðuleg kjör — °9 við þag er hræðslan, þegar til kemur — en stéttir ment- a manna skapa sér þau kjör, er þeim eru samboðin. Þær Pa þær ófriðarlaust og þvínær mótbárulaust af hendi ann- a' mentaðri þjóð er engin stéttabarátta. er ^er standa fyrir hugskotssjónum tveir menn. Annar þeirra uiBð meiri brennandi áhuga fyrir því, að láta gagn af sér l as* en ég hef áður orðið var við í manni. Og á gáfum tímS *e'^ur en9'nn vafi. Hann .gerðist ritstjóri fyrir róttækt ar't um stjórnmál, og þess var vænst, að rit hans, »Réttur«, m flytja verulega nýjar hugsanir og spaklegar inn í stjórn- sem af engu er fátækara en hugsunum. Þetta hefur aðU^ist. { stað þess að láta sér skiljast, að frumskilyrði þess, s,glt verði fram hjá þeim skerjum, er hann hefur lært að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.