Eimreiðin - 01.04.1929, Page 37
EIMREIöin
UM BÍL OG STÍL
125
sviksemi viö hennar eigin anda og upplag. Þessi lausnin
ein seIur stíl, sannan, trúan og fagran á lífið.
Vafalaust kemur sú mótbára upp í huga ýmsra, að þetta
se hjal og draumur sökum þess, að mentaðir menn muni ekki
as‘ til að sinna þeim störfum, sem óaðlaðandi eru, en þó
sv° nauðsynleg, að án þeirra fái þjóðfélagið ekki staðist. Mér
er niinnisstæð ritgerð, er ég las í æsku eftir íhaldssaman
anskan mann, sem hélt því fram, að strit svo kallaðra lægri
stétta í þjóðfélögunum, væri svo óveglegt, að í raun og veru
Vær> það ósamboðið hvítum mönnum, og lausnin á vandanum
Væri sá, að gæta þess að halda hinum minni háttar kynþátt-
Uln iarðarinnar í ánauð — láta gula menn og svarta vinna
verkið. En væri ekki kominn tími til þess að fá þetta krabba-
111610 úr sálarlífinu, að ímynda sér að nokkur menning geti
aöið til frambúðar á herðum þræla — hvítra eða með öðr-
um lit?
. k’ióðin fær nú lífsuppeldi sitt af sjósókn og ræktun jarðar.
Uuianlegt er, hversvegna óhugsandi ætti að vera að afla
Ser fanga á þann hátt, þótt mennirnir, sem að því ynnu, væru
, 1 lakar mentaðir en t. d. meðalstúdentar. Verður yndið
^■nna við gróandann, ef eftirtekt og íhugun jarðræktarmanns-
pS ^efur verið nokkuð tamin? Og ætli tápmestu piltarnir úr
eVkjavík muni ekki halda áfram að sækja út á hafið, þótt
e king þeirra á eðli hafs og dýralífs þess hafi aukist? Vita-
u láta þeir ekki bjóða sér neitt nema virðuleg kjör —
°9 við þag er hræðslan, þegar til kemur — en stéttir ment-
a manna skapa sér þau kjör, er þeim eru samboðin. Þær
Pa þær ófriðarlaust og þvínær mótbárulaust af hendi ann-
a' mentaðri þjóð er engin stéttabarátta.
er ^er standa fyrir hugskotssjónum tveir menn. Annar þeirra
uiBð meiri brennandi áhuga fyrir því, að láta gagn af sér
l as* en ég hef áður orðið var við í manni. Og á gáfum
tímS *e'^ur en9'nn vafi. Hann .gerðist ritstjóri fyrir róttækt
ar't um stjórnmál, og þess var vænst, að rit hans, »Réttur«,
m flytja verulega nýjar hugsanir og spaklegar inn í stjórn-
sem af engu er fátækara en hugsunum. Þetta hefur
aðU^ist. { stað þess að láta sér skiljast, að frumskilyrði þess,
s,glt verði fram hjá þeim skerjum, er hann hefur lært að