Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Page 42

Eimreiðin - 01.04.1929, Page 42
130 VERALDIR í SMÍÐUM EIMREIÐIN Smástirnin, eða smáplánetur þær, sem svo mikið er af milli brauta Júpiters og Mars, halda menn þá til orðnar með líkum hætti. Ein skurnin hefur safnast í meir en þúsund smá-efnis- heildir í stað einnar, sem sé sú skurnin, er losnað hafði næst á eftir skurn Júpiters, — og myndaði hún smástirnin. A likan hátt hafa menn talið, að tungl plánetanna hafi til orðið, eftir að hver plánetueindin um sig var laus orðin frá meginkjarnanum, en þó á harða snúningi um hann og sjálfa sig í föstum viðjum and- stæðuaflanna tveggja- miðsóknaraflsins oQ miðflóttaaflsins. Þegar þokubáknið þéttist og kólnaði. breyttist það úr loft' tegundum í fljótandi efni, og síðan í fast efni, að því er snertir fjórar innri pláneturnar — sem Humboldt nefndi jarðstjömurnar fjórar, en þær eru Merkúríus, Venus, JÖrð- in og Mars. Vtri pláneturnar fjórar, eða stærri pláneturnar, Júpiter, Satúrnus, Úranus og Neftúnus, virðast ennþá vera í gufukendu ástandi að því er til yfirborðsins kemur. Menn hafa aðallega fært tvennskonar rök að frumþokukenn- ingunni. í fyrsta lagi eru allmörg áreiðanleg fyrirbrigði innan sólkerfisins, sem öll virðist mega skýra út frá henni. í öðn1 lagi hafa menn tekið eftir veröldum utan sólkerfisins, sem mönnum hefur virzt vera á svipuðu myndunarstigi eins o3 sólkerfið var á í fyrstu, samkvæmt frumþokukenningunni. Fyrri rökin hafa verið talin veigameiri, því álitið var, að út frá frumþokukenningunni mætti skýra til fullnustu eftirtaln1 fyrirbrigði: 1. Farbrautir allra plánetanna og smástirnanna eru allar Jarðstjarnan Mars, séð úr stjörnukíki. Hvíti Wetturinn á suðurheimskautinu er að lík- indum jökul! eða snjór.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.