Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 43

Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 43
£IMRe|£)in VERALDIR í SMÍÐUM 131 naleSa í sama fleti (að undanteknum fáeinum smástirnum), Svo að hnetti sólkerfisins er að finna í mjóu belti á himnin- Utn> sem er aðeins fáeinar gráður á breidd. Pláneta kemur a'drei í námunda við Pólstjörnuna, og aldrei er heldur nokkra Plánetu að finna í nánd við Suðurkrossinn, heldur eru þær í hinu mjóa belti, sem kallað er Dýrahringurinn. 2. Farbrautir plánetanna og smástirnanna eru allar nálega nringlaga (þó er þetta ekki svo um fáein smástirni). 3- Allar pláneturnar og smástirnin ganga í sömu átt um- hverfis sólina. Sólin snýst um möndul sinn til sömu áttar og plánet- Urnar, og miðbaugur hennar er aðeins lítið eitt skáhalt við farbrautir þeirra. 5' Þéttari pláneturnar eru nær sólu en hinar. 6' Tunglin snúast í kringum pláneturnar í sömu átt og sjálfar snúast (nema áttunda og níunda tungl ]úpiters og niutlda tungl Satúrnusar). . 7' Parbrautir tunglanna eru nálega hringlaga og því sem næst Sama fleti og miðbaugar pláneta þeirra, sem þau fylgja (þó eru áttunda og níunda tungl Júpiters og yzta tungl Satúrn- Usar undanþegin þessari reglu). m að er n4j ólíklegt, að öll þessi lögmál séu til orðin emskærri tilviljun og af þeim megi því ekki álykta neitt. : tjlviliunin hefði ráðið, mætti ætla, að pláneturnar og smá- ln hefðu orðið á dreifingu um allan himin og gengið umhverfis sólina eða aðrar stjörnur á ýmsa vegu. En ggU leSmáI, sem þessir himinhnettir lúta á göngu sinni, sýna, peir eru sameiginlegs uppruna og eiga sameiginlegan Þ °Fskaferil að baki. eins^nr mannsaldri síðan álitu ýmsir helztu stjörnufræðingar, °3 k ^im°n Newcomb, að frumþokukenningin væri Sem Um því óhjákvæmileg afleiðing þeirrar einu skoðunar, gr skýrt Sæti til hlítar uppruna og varðveizlu sólarhitans«. skoð * stí°rnufræðingurinn, Sir Robert S. Ball, orðaði þessa hún Un ^anni2: *Um leið og sólin gefur frá sér hita dregst hvor Saman’ 09 hverjar tvær efniseindir sólarinnar eru nær er h aUnari ettir samdráttinn en áður. Orka þeirra aðgreindra anni9 minni eftir samdráttinn en í hinu upphaflega ástandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.