Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 43
£IMRe|£)in
VERALDIR í SMÍÐUM
131
naleSa í sama fleti (að undanteknum fáeinum smástirnum),
Svo að hnetti sólkerfisins er að finna í mjóu belti á himnin-
Utn> sem er aðeins fáeinar gráður á breidd. Pláneta kemur
a'drei í námunda við Pólstjörnuna, og aldrei er heldur nokkra
Plánetu að finna í nánd við Suðurkrossinn, heldur eru þær
í hinu mjóa belti, sem kallað er Dýrahringurinn.
2. Farbrautir plánetanna og smástirnanna eru allar nálega
nringlaga (þó er þetta ekki svo um fáein smástirni).
3- Allar pláneturnar og smástirnin ganga í sömu átt um-
hverfis sólina.
Sólin snýst um möndul sinn til sömu áttar og plánet-
Urnar, og miðbaugur hennar er aðeins lítið eitt skáhalt við
farbrautir þeirra.
5' Þéttari pláneturnar eru nær sólu en hinar.
6' Tunglin snúast í kringum pláneturnar í sömu átt og
sjálfar snúast (nema áttunda og níunda tungl ]úpiters og
niutlda tungl Satúrnusar).
. 7' Parbrautir tunglanna eru nálega hringlaga og því sem næst
Sama fleti og miðbaugar pláneta þeirra, sem þau fylgja (þó
eru áttunda og níunda tungl Júpiters og yzta tungl Satúrn-
Usar undanþegin þessari reglu).
m að er n4j ólíklegt, að öll þessi lögmál séu til orðin
emskærri tilviljun og af þeim megi því ekki álykta neitt.
: tjlviliunin hefði ráðið, mætti ætla, að pláneturnar og smá-
ln hefðu orðið á dreifingu um allan himin og gengið
umhverfis sólina eða aðrar stjörnur á ýmsa vegu. En
ggU leSmáI, sem þessir himinhnettir lúta á göngu sinni, sýna,
peir eru sameiginlegs uppruna og eiga sameiginlegan
Þ °Fskaferil að baki.
eins^nr mannsaldri síðan álitu ýmsir helztu stjörnufræðingar,
°3 k ^im°n Newcomb, að frumþokukenningin væri
Sem Um því óhjákvæmileg afleiðing þeirrar einu skoðunar,
gr skýrt Sæti til hlítar uppruna og varðveizlu sólarhitans«.
skoð * stí°rnufræðingurinn, Sir Robert S. Ball, orðaði þessa
hún Un ^anni2: *Um leið og sólin gefur frá sér hita dregst
hvor Saman’ 09 hverjar tvær efniseindir sólarinnar eru nær
er h aUnari ettir samdráttinn en áður. Orka þeirra aðgreindra
anni9 minni eftir samdráttinn en í hinu upphaflega ástandi.