Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 46

Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 46
134 VERALDIR í SMÍÐUM EIMREIDIK Dugan og Stewart segja, að í fyrsta lagi sé hægt að sanna, »að víður og mjór hringur geti ekki þézt og orðið að einum hnetti, heldur hljóti að myndast úr honum margir hnettir, líkt eins og hnettirnir í hringum Satúrnusar1) eða smástirnin. í öðru lagi hefur það komið í ljós, að sem stendur er nálega alt hornsveiflumagn (Angular momentum) sólkerfisins, eða 98°/o af því, í sambandi við farbrautahreyfingar stærri plánet- anna Júpíters, Satúrnusar, Uranusar og Neptúnusar. Nálega allur hinn hlutinn stafar frá snúningi sólarinnar, en jarðstjörn- urnar fjórar, Merkúríus, Venus, Jörðin og Mars, valda aðeins Vio úr l°/o af öllu sveiflumagninu. Engin öfl innan sólkerfis- ins geta breytt hornsveiflumagninu, og engin minstu líkindi eru fyrir því, að 98°/o af því geti verið fram komið í minna en 1/700 af öllu efnismagni sólkerfisins. En hornsveiflumagnið finst með því að margfalda saman efnismagn hlutar og flat- armálið, sem á tímaeiningu myndast af línu frá ákveðnum punkti að hlutnum, þegar hann er á hreyfingu*. Með frumþokukenningunni var leitast við að skýra uppruna sólkerfisins út frá öflum, sem eingöngu störfuðu innan þess, en margir stjörnufræðingar telja nú, að það sé ómögulegt. Menn hálda að það, hvernig hornsveiflumagn sólkerfisins hagar sér, hljóti að stafa frá öflum utan þess. Það eru nú um tuttugu ár síðan þeir Chamberlin og Moul- ton, kennarar við háskólann í Chicago, komu fram með aðra kenningu, sem talið er að brjóti ekki í bág við fyrgreind lögmál. Fyrst framan af var skoðun þeirra venjulegast nefnd »planetesimal-tilgátan«, en nú á hún það vissulega skilið að hljóta virðulegra nafn og kallast kenning, en ekki tilgáta. Þeir héldu því fram, að sólin hafi í upphafi verið plánetulaus stjarna, en svo hafi önnur sól eða stjarna (því allar stjörnur eru sólir og vor eigin sól er stjarna) komið svo nálægt sól vorri, á ferð sinni um geiminn, að af varð ógurleg truflun. Fyrir áhrif þessarar aðkomusólar rofnuðu gríðarstórar efnis- heildir úr sólunni og hófu að snúast um hana. Vegna trufl- unar á þyngdarlögmálinu varð einskonar sprenging, svo að 1) Það er nú sannað, að hringarnir utan um Salúrnus eru saman- setlir úr ótölulegum grúa af smáhnöttum eða tunglum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.