Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 48

Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 48
136 VERALDIR í SMÍÐUM eimreiðin Aldur sólkerfisins, eða fími sá, sem liðinn er síðan bylt- ingin mikla varð, sú er hleypti myndun þess af stað, mun að miklum líkindum vera um fimm til tíu biljónir ára. Sveipþokurnar svonefndu, sem menn álíta nú orðið að séu stjörnuhöf, eru í þeirri órafjarlægð frá jörðu að undrum sætir. Sú sveipþokan, sem næst er jörðu, er Andrómeduþokan mikla. Þó er vegalengdin milli hennar og jarð- arinnar um ein miljón Ijósára, en eitt Ijósár er vegalengd sú, sem ljósið fer á einu ári. Þegar vér höfum í huga, að ljósið fer 300.000 kilómetra á sek. eða 18.000.000 kílómetra á mínútunni, mætti það verða oss dálítil hjálp til að gera oss grein fyrir hinum óskaplegu fjarlægðutn himingeimsins. Þó eru mörg þessara stjörnu- hafa í margfalt meiri fjarlægð en Andró- meduþokan. Hún er til' tölulega nálægur granni í samanburði við aðrar sveipþokur. Stærsti stjörnukíkirinn, sem nú er til í heirninum- er í stjörnuturninum á Wilsons-fjalli í Kaliforníu. Með þessu undraverkfæri hefur tekist að greina 140.000.000 ljósára vega' lengd út í geiminn. Þessi stjörnuhöf, sem nefnd hafa verið, eru undursamleS* rannsóknarefni, og að ýmsu leyti hliðstæð því stjörnuhafi, sem sólkerfi vort á heima í. Andrómeduþokan mikla er þannið mjög lík voru stjörnuhafi að lögun. Samkvæmt því, sem Shap' ley álítur, er miðja stjörnuhafs vors í hér um bil 52.000 ljóS' ára fjarlægð héðan, á suðurhimni í grend við stjörnurnerkm Ljósmynd af tunglinu, eins og það lítur út í stjörnukíki. Tunglið snýr ávalt sömu hlið að jörðu, og meir en helmingur þessarar hliðar sést 93li dögum eftir nýtt tungl. Mynd- in er tekin á þessum tíma. Gígir funglsins sjást á myndinni. Einn þeirra er Tycho-gíg- urinn nálægt suðurpól tunglsins. Hann er um 130 kílómetrar að þvermáli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.