Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Page 54

Eimreiðin - 01.04.1929, Page 54
142 SKINNKLÆÐI EIMREIÐIN hlífðar og mýkinda — girt með fallega ofinni yfirsiörð — og einnig til hlýinda í tjaldi, en heima í rúm og set. Húðir af fullorðnum griðungum voru ristar niður í reipi eða vaði, þar sem þeirra þurfti, ef þær voru svo þykkar, að ilt þótti að nota þær til skóa, en húðir af rýrari nautum voru oft ekki ristar fram úr, heldur voru ristir hringir af hálsinum aftur að bógum, voru þeir síðan notaðir í si/a, er reitt var í laupum eða barkrókum. Þótt undarlegt megi virðast, með tilliti til landshátta og veðurfars, hafa loðskinn aldrei verið notuð neitt til muna á Islandi til klæðnaðar; þótti jafnvel frásagnavert, að Gissur jarl Þorvaldsson gekk einu sinni á loðnum kálfsskinnsskóm. Að Islendingar notuðu lítið eða ekki, að undanskildum höfuðfötum, loðskinn til klæðnaðar, hefur að líkindum stafað af því, að villidýraskinn (feldir), ull og vaðmál voru snemma aðal-útflutnings- og verzlunarvaran — og alldýr — svo ekki hefur þótt borga sig að nota loðskinn í klæðnaðinn. Fullverkuð íslenzk skinn voru að mestu notuð til skæða og skinnklæða, alt frá fornöld og fram um fyrsta fjórðung þessarar aldar, er skór úr ýmsum efnum, einkum gúmmí, tóku að flytjast til landsins, en húðir og gærur urðu verzlunarvara, eins og þær komu af skepnunni. Nú eru íslenzku skórnir sem óðast að víkja fyrir þessum skótegundum, líklega helzt sökum þess, að þær þurfa eigi eins mikla umhirðu sem íslenzku skórnir, því gróðavænlegt sýnist það ekki, að selja stóra og gallalausa hrosshúð fyrir eina lélega gúmmískó, en þannig er nú verðlagið. Aðal-orsok þessarar breytingar mun þó vera vinnukvennaleysið á heimil' unum, og ógeð hinna fáu á því, að fást við skóagerð og bætingu þeirra. Klofháu rosabullurnar, og jafnvel heilar brækur úr gúmmh og olíubornu léreftsfötin, eru nú einnig að útrýma hinum fornu íslenzku skinnklæðum, en þau þykja mér svo merkileg og vel þess verð, að þeim sé lýst og minzt að nokkru áður en þau hverfa með öllu. Aðal-skinnklæðin eru stakkur og brók, sem hvort fyrir sig skiftist í þrjár tegundir, eftir litlum breytingum á saumum og sniði, þannig:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.