Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Side 67

Eimreiðin - 01.04.1929, Side 67
E'MREIÐIN GUÐFRÆÐINAM OG GOÐ KIRKJA 155 hugtök, verkar þá einnig á hugmyndir manna um ]esú. Þá yerða játningar til, sem bera þessu hvorutveggja vitni, orð eins og »getinn frá eilífð« og »sömu veru og faðirinn*, sem en9mn maður játar nú nema með vörunum. Aðrar öfgar má sia þá tíma, sem tíðarandinn gengur í heimsflótta- og munk- nisátt. Þá er Jesús talinn hinn mikli meinlætamaður, öllum mur|kum fyrirmynd, samtímismaður þeirra, er krossfesta holdið fneð öllu þess athæfi. Á miðöldum, þegar háspekin ræður n ium í hugum manna, er ]esús gerður að einni voldugri r°Wræðistærð, sem fellur og smellur inn í þau hugsanakerfi, er spekingar þess tíma eru að spinna út úr sínu eigin höfði, ? uðstæðan hátt og kóngulóin vefinn út úr sínum eigin skrokk. a verður friðþægingarlærdómurinn til; laglegur arfur frá £.eim líma, er ]esús var samtímismaður Anselms gamla frá nnterbury. Og mörg dæmi má nefna, sem sýna, hve vel m°nnum hefur tekist að gera Krist að samtímismanni sínum °9 hver merki þess sjást enn, með því móti að slíta hann út r sögulegu sambandi, eins og R. E. Kv. vill nú hvetja til aö gert sé. Sjálfsagt mun þá Kristur eigi síður geta verið samtímismaður ^sta þeirra með hernaðarþjóðum, sem beðið hafa guð af stóln- um fall 0g hrakfarir óvinanná í nafni hans, — eða samtímis- b Ur t>eirra sértrúarflokka, sem ganga út á vegi og torg með j .. USiætti og berja um sig með biblíunni, svo blöðin fjúka ar áttir, og boða kvalir og tortímingu í helvíti hverjum, Arn íramh>á sengur. Og heyrst hefur, að það sé ekki ótítt í ^ riKu, að prestar sumra safnaða séu keyptir af peninga- vil aa*11 ht hess ho^a ^ristindóminn hagsmunum þeirra í m' Vndu þeir ekki reyna að gera ]esú að sínum samtímis- bv v.1- tæplega mun þá örðugt fyrir byltingamenn, að 1 b-'V'^ennan sama ?esu ser hi íulltingis við umrót og óeirðir sarnei ^°9unum- ^að er *ii dæmis ekki sjaldgæft nú að heyra stað 9narposíu‘a> me^ teygjanlegan næmleik fyrir sögulegum íesúeRIC-Um V6ra a^ her’a Þv’ ’nn ’ au^*rua slmenning, að amjójj r’sh heiði borið að skifta auðnum milli allra, jafnt sín„ 3 Sem niorkumanna. Vel tekst þeim að gera ]esú að Nei Samtímismauni. *’ oii sa9a kristninnar sýnir, að viðleitni kynslóðanna til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.