Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 67
E'MREIÐIN
GUÐFRÆÐINAM OG GOÐ KIRKJA
155
hugtök, verkar þá einnig á hugmyndir manna um ]esú. Þá
yerða játningar til, sem bera þessu hvorutveggja vitni, orð
eins og »getinn frá eilífð« og »sömu veru og faðirinn*, sem
en9mn maður játar nú nema með vörunum. Aðrar öfgar má
sia þá tíma, sem tíðarandinn gengur í heimsflótta- og munk-
nisátt. Þá er Jesús talinn hinn mikli meinlætamaður, öllum
mur|kum fyrirmynd, samtímismaður þeirra, er krossfesta holdið
fneð öllu þess athæfi. Á miðöldum, þegar háspekin ræður
n ium í hugum manna, er ]esús gerður að einni voldugri
r°Wræðistærð, sem fellur og smellur inn í þau hugsanakerfi,
er spekingar þess tíma eru að spinna út úr sínu eigin höfði,
? uðstæðan hátt og kóngulóin vefinn út úr sínum eigin skrokk.
a verður friðþægingarlærdómurinn til; laglegur arfur frá
£.eim líma, er ]esús var samtímismaður Anselms gamla frá
nnterbury. Og mörg dæmi má nefna, sem sýna, hve vel
m°nnum hefur tekist að gera Krist að samtímismanni sínum
°9 hver merki þess sjást enn, með því móti að slíta hann út
r sögulegu sambandi, eins og R. E. Kv. vill nú hvetja til
aö gert sé.
Sjálfsagt mun þá Kristur eigi síður geta verið samtímismaður
^sta þeirra með hernaðarþjóðum, sem beðið hafa guð af stóln-
um fall 0g hrakfarir óvinanná í nafni hans, — eða samtímis-
b Ur t>eirra sértrúarflokka, sem ganga út á vegi og torg með
j .. USiætti og berja um sig með biblíunni, svo blöðin fjúka
ar áttir, og boða kvalir og tortímingu í helvíti hverjum,
Arn íramh>á sengur. Og heyrst hefur, að það sé ekki ótítt í
^ riKu, að prestar sumra safnaða séu keyptir af peninga-
vil aa*11 ht hess ho^a ^ristindóminn hagsmunum þeirra í
m' Vndu þeir ekki reyna að gera ]esú að sínum samtímis-
bv v.1- tæplega mun þá örðugt fyrir byltingamenn, að
1 b-'V'^ennan sama ?esu ser hi íulltingis við umrót og óeirðir
sarnei ^°9unum- ^að er *ii dæmis ekki sjaldgæft nú að heyra
stað 9narposíu‘a> me^ teygjanlegan næmleik fyrir sögulegum
íesúeRIC-Um V6ra a^ her’a Þv’ ’nn ’ au^*rua slmenning, að
amjójj r’sh heiði borið að skifta auðnum milli allra, jafnt
sín„ 3 Sem niorkumanna. Vel tekst þeim að gera ]esú að
Nei Samtímismauni.
*’ oii sa9a kristninnar sýnir, að viðleitni kynslóðanna til