Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Side 68

Eimreiðin - 01.04.1929, Side 68
156 GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA EIMREIÐIN þess að gera Jesú að sínum samtímismanni hefur ætíð leitt út á villigötur. Það er ekki fyr en mönnum tekst að kynnast hin- um sögulega Jesú, að ráð er fundið við þeim misfellum. Þar kynnumst vér manni, sem er hátt hafinn yfir samtíð sína, en talar þó ætíð fyrst og fremst til hennar. Því er oss ókleift að skilja ýms orð hans nema með því móti að skilja og þekkja að einhverju leyti samtíð hans. Þó verðum vér að játa, að enn muni margt óskilið og órannsakað. Og hvernig gæti það hugsast, að svo væri ekki, þegar þess er gætt, hve ófull- komnar þær heimildir eru, sem vér höfum um Jesú. A ég þar við guðspjöllin. Væru þau ljósari og fullkomnari, myndu þau nægja, en af því meira að segja þau bera með sér þann mannlega ófullkomleika, að rugla ímyndunum og skáldskap innan um sögulegar staðreyndir, þá er þörfin enn meiri að kynna sér alt vel og leita með gaumgæfni og alúð hins sanna um Jesú. Þetta er einmitt eitt mikilvægt hlutverk guðfræð- innar, að grafa upp sannleikann um Jesú undan rústum rang- færslu og misskilnings, sem hann hefur sífelt verið undirorp- inn frá fyrstu. Og það vil ég sérstaklega leggja áherzlu á, að flest af því rústarusli eru byggingar, er einmitt hafa verið bygðar í þeirri trú, að það sé óþarft að kynna sér jarðveginn, sem Jesús er sprottinn upp úr, og þeirri fullvissu, að hann sé samtímismaður sérhverrar líðandi aldar. Sögulega þekkingin á að veita tryggingu gegn þessari misnotkun. Með hana að bakhjalli á guðfræðin að geta staðið á verði gegn því, að orð Jesú séu rangfærð eða slitin út úr samhengi til sönnunar eða stuðnings allskonar dutlungum breytilegs tíðaranda. Það á ekki að henda, að nokkur taki orð Jesú og sníði þau við sinn eigin vöxt. En hér kemur annað til greina. Þótt ég hafi bent á þa hættu, sem af þeim hugsunarhætti getur stafað, að Jesús sé allra kynslóða samtímismaður og sögurannsókn í lífi hans oð samtíð sé því óþörf, vil ég taka það skýrt fram, að hann á jafnt fyrir því fult erindi til allra kynslóða. Mega menn gæta þess vandlega að blanda ekki því tvennu saman. Sem opinberun stórfeldrar lífshugsjónar, sem ber af öllu því, er fram hefur komið með mannkyninu, bæði að fegurð, göfgi og dýpt, er hann í senn leiðtogi og dómari mannkynsins. Sem leiðtoS1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.