Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA 157 tafur hann gefið fyrirmynd og fræðslu, sem sífelt á að leiða uiennina inn á andlegri og göfugri brautir. En sem dómari er hann sá, er sífelt ber að spyrja, hvað sé rétt og hvað sé rangt, og sífelt bendir á hætturnar, sem oss ber að varast. En hvernig er slíkt örugt, ef hvaða kynslóð sem er hefur leYfi til að leggja honum sín eigin slengiyrði í munn? Sannar- le2a væri þá alt kristnihald með þjóðunum einskis virði, — tómur skrípaleikur. Við því má mannkynið sízt. Nei, það, sem fyrst og fremst er tilgangur alls kristnihalds °9 kirkju, er að boða þjóðunum Krist, ekki eins og þeim s)álfum gott þykir þá og þá stundina, heldur Krist sjálfan e>ns og vér getum með bezta móti vitað, að hann var, en til þess þurfum vér margþætta sögurannsókn. Mynd hans á að vera letruð blóðugu letri langvinns strits 1 vísindalegri sannleiksleit í hjörtu allra, sem boða hann í lrkjunnar þjónustu. Þeir þurfa að hafa reikað um »graf- nuelfingar og þornaða brunna* fánýtra og skammærra lífs- shoðana liðna tímans, og þeir þurfa að hafa bergt á beiskum ‘kar svartsýnnar og blindfæddrar orðkappaheimspeki og Undið, að ekkert af þessu gat veitt svölun og ekkert af þessu komist í nánd við lífsgildisauð og eilífa göfgi prédikunar ’ðnaðarmannsins, sem krossfestur var fyrir álognar pólitískar Sakir fyrir 2000 árum. En með lífshugsjón hans á kirkjan að sfanda sem leiðtogi og dómari samtíðar sinnar. Hún á að nYÍa viljasljóan nútímann til nýtra starfa. Hún á að hjálpa ' að leiða fram í sálum einstaklinganna þrá eftir hinu fagra. Un á að taka í þjónustu sína hið fegursta úr listum og ^enningu nútímans, og hún á að bjóða fagnandi faðminn nYrri þekkingu sem nýrri opinberun á guðlegri dýrð. Og hún a að lyfta hugum manna að andlegum og háum lífsmarkmið- Um frá fánýtu og heimskulegu glingri við einskisverða hluti. p ^lns og Jesús Kristur vó með sárbeittu sverði orðsins að ariseum og fræðimönnum, hinum blindu leiðtogum þjóðar Slnnar, — þannig á kirkja nútímans að standa yfir höfuð- ®u°rðum allra hræsnara og froðukúfa, allra lofsjúkra lýð- rumara, hvort sem þeir eru rithöfundar, heimspekingar, ^lórnmálamenn eða alt þetta í senn. Hún á að tæta sundur > sem er skaðlegt eða einskisvert og láta þar ekki standa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.