Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 72

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 72
160 HALLGRÍMUR EIMRIEÐIN — Hver er þessi veiki maður? spurði Gunnlaug. Eg sagði, að hann héti Bjarni Þórðarson. Gunnlaug hafði staðið í því horninu á herberginu, sem fjarst var rúminu. Nú hrökk hún við, tók undir sig stökk að höfða- laginu og horfði vandlega á andlifið á koddanum. Eftir ofur- litla stund sagði hún, líkast því sem hún væri að tala við sjálfa sig og væri í einhverri leiðslu: — Svo að svona átti hann þá loksins að koma til mín! Þá strauk hún um stund um andlitið á Bjarna, settist því næst á stól við rúmið, tók í aðra hönd sjúklingsins og slepti her.ni ekki. — Hvað er það, sem gengur að honum? spurði hún þá. Já ... hvað gekk að honum? Eg varð að hugsa mig um ofurlitla stund. — Eg veit ekki, hvað að honum gengur. Hann varð eitt- hvað veikur uppi á heiðinni, sagði ég að lokum. Hún spurði, með hverjum hætti sjúkdómurinn hefði komið fram. — Hann varð eitthvað undarlegur, sagði ég. Mér fanst eins og henni léki með hverju andartakinu meiri og meiri hugur á að fá að vita um sjúkdóm Bjarna. Og ég sagði henni, að hann hefði þózt sjá mann á undan okkur og viljað elta hann út úr leiðinni. — Þá hefur hann sjálfsagt verið búinn að fá óráð, sagði ég. — Nei, hann hefur ekkert óráð haft, sagði Gunnlaug ein- beittlega. Þá sagði ég henni, hvernig hann hefði alt í einu hnigið niður og mist meðvitundina. Gunnlaug sagði lítið, en einhvernveginn fanst mér hún taka þessu kynlega kunnuglega. Og nú var mér boðið inn í annað herbergi til máltíðar. En sjálf kvaðst húsfreyja ætla að verða hjá sjúklingnum. V. Einhverjum kann að þykja það hálfótrúlegt, að ég skyldi furða mig á nokkru þetta kvöld, eftir alt, sem hafði hent mig um daginn — að hugurinn skyldi ekki vera orðinn svo fullur af undrun, að meira kæmist ekki fyrir af því tæinu. En það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.