Eimreiðin - 01.04.1929, Page 73
E[MREIÐIN
HALLGRÍMUR
161
Vei"ður aÖ segja hverja sögu eins og hún gengur, og ég átti
enn eftir að furða mig á hinu og öðru.
Eq fékk mikla hressing af máltíðinni og fann styrkinn leggja
u,n mig allan. Samt er ekki því að leyna, að ég hlakkaði til
komast í rúmið. En það atvikaðist svo, að töluverður
dráttur varð á því.
Fyrst tók ég eftir því, þegar ég kom inn til sjúklingsins og
húsfreyjunnar, að þar var orðið dimt. Ég hélt, að olían kynni
hafa þrotið á lampanum, og að Gunnlaug hefði ekki viljað
^ara frá sjúklingnum til að bæta úr þessu. Svo að ég spurði,
v°rt ég aetti ekki að útvega ljós.
Húsfreyja neitaði því.
~~ Eg ætla að vita, hvað kann að gerast í myrkrinu. Ég
er ýmsu vön, sagði hún.
Eg skildi ekki upp né niður. Á hverju átti hún von í
rrrýrkrinu? Og hverju var hún vön?
, ^9 settist niður. Og við ofurlitla glætu frá glugganum sá
eS> að Gunnlaug hélt enn í höndina á Bjarna. Næst varð ég
Pess var, að hann hafði fengið einhverja meðvitund. Hann
s|undi og veinaði og sagði orð og orð á stangli, sem ég
1 d' ekki í fyrstu. En húsfreyja virtist skilja hann.
Fáið þér yður sæti. Við skulum hafa hljótt um okkur,
sa9ði Gunnlaug.
Hg settist niður. Og það fyrsta, sem ég tók nú eftir, var
a; að loftið var fult af einhverjum, mér óskiljanlegum
0 u9naði, svo að hrollur fór um mig allan.
~~ Þetta er ekki annað en hríðarbylurinn, sem skellur á
Sganum í vetrarmyrkrinu, sagði ég við sjálfan mig.
tn þag
var eitthvað annað en hríðarbylurinn — eitthvað
j 3 °9 sorgbitið og fjandsamlegt. Ég reyndi að setja mér
fy]jr siónir, að ég væri nútíðarmaður, og hefði aldrei látið
það^ neinum kerlingabókum — að ég hefði jafnvel ekki
____ nier til afsökunar að vera skáld með æstu ímyndunarafli
að ég væri vaskur karlmaður og hefði aldrei orðið fyrir
nei"ni Hugabilun.
Sa V ^ var ei<i{i ^ neins e9 iaidi um ÍYrir mer °9
1 siálfum mér, að þetta væri einber hégómi og vitleysa.