Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 73

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 73
E[MREIÐIN HALLGRÍMUR 161 Vei"ður aÖ segja hverja sögu eins og hún gengur, og ég átti enn eftir að furða mig á hinu og öðru. Eq fékk mikla hressing af máltíðinni og fann styrkinn leggja u,n mig allan. Samt er ekki því að leyna, að ég hlakkaði til komast í rúmið. En það atvikaðist svo, að töluverður dráttur varð á því. Fyrst tók ég eftir því, þegar ég kom inn til sjúklingsins og húsfreyjunnar, að þar var orðið dimt. Ég hélt, að olían kynni hafa þrotið á lampanum, og að Gunnlaug hefði ekki viljað ^ara frá sjúklingnum til að bæta úr þessu. Svo að ég spurði, v°rt ég aetti ekki að útvega ljós. Húsfreyja neitaði því. ~~ Eg ætla að vita, hvað kann að gerast í myrkrinu. Ég er ýmsu vön, sagði hún. Eg skildi ekki upp né niður. Á hverju átti hún von í rrrýrkrinu? Og hverju var hún vön? , ^9 settist niður. Og við ofurlitla glætu frá glugganum sá eS> að Gunnlaug hélt enn í höndina á Bjarna. Næst varð ég Pess var, að hann hafði fengið einhverja meðvitund. Hann s|undi og veinaði og sagði orð og orð á stangli, sem ég 1 d' ekki í fyrstu. En húsfreyja virtist skilja hann. Fáið þér yður sæti. Við skulum hafa hljótt um okkur, sa9ði Gunnlaug. Hg settist niður. Og það fyrsta, sem ég tók nú eftir, var a; að loftið var fult af einhverjum, mér óskiljanlegum 0 u9naði, svo að hrollur fór um mig allan. ~~ Þetta er ekki annað en hríðarbylurinn, sem skellur á Sganum í vetrarmyrkrinu, sagði ég við sjálfan mig. tn þag var eitthvað annað en hríðarbylurinn — eitthvað j 3 °9 sorgbitið og fjandsamlegt. Ég reyndi að setja mér fy]jr siónir, að ég væri nútíðarmaður, og hefði aldrei látið það^ neinum kerlingabókum — að ég hefði jafnvel ekki ____ nier til afsökunar að vera skáld með æstu ímyndunarafli að ég væri vaskur karlmaður og hefði aldrei orðið fyrir nei"ni Hugabilun. Sa V ^ var ei<i{i ^ neins e9 iaidi um ÍYrir mer °9 1 siálfum mér, að þetta væri einber hégómi og vitleysa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.