Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Side 80

Eimreiðin - 01.04.1929, Side 80
eimreiðin Flóttinn úr kvennabúrinu. Eftir Áróvu Nilsson. [Skömmu fyrir jólin í vetur kom út hjá einu stærsta forlagi Norður- landa, Albert Bonnier í Stokkhólmi, ferðasaga, sem vakið hefur mikla eftirtekt. Bókin nefnist „Flykten frán Harern" og er eftir sænska konu, Aróru Nilsson að nafni. Skýrir hún þar frá ferð sinni til Afganistan, dvöl sinni þar, og því, hvernig henni að lokum hepnaðist að sleppa þaðan úr landi og úr fjötrum þeim, sem hún hafði bundið sér óafvitandi með því að gerast eiginkona afgansks manns, er hún hafði kynst í Ber- lín, meðan hún dvaldi þar við nám. Arið sem leið var Afganistan á allra vörum, fyrst vegna ferðar þeirrar, sem konungshjónin þar fóru uW Evrópu, og síðar vegna uppreisnar þeirrar, sem þar hefur geisað að undanförnu gegn Amanullah konungi. Uppreisn þessi brauzt út eftir að konungur kom heim úr Evrópuför sinni og var hafin gegn umbótatil' raunum hans í landinu og viðleitni hans til að útrýma hinum villimann- legu siðum Afgana, sem ríkt hafa í landinu um aldir og ríkja enn, — °3 taka upp siði og háttu Evrópumanna. Eins og kunnugt er, hafa þessar umbótatilraunir Amanullahs konungs algerlega mistekist. Er Afganistan nú því sem næst lokað land og öll umbótaviðleitni konungs að engu orðin. Kolsvart erfðavaldið drotnar þar nú eins og áður. Eftir að hafa lesið Iýsingar Aróru Nilsson af landinu og íbúum þess, skilst mann' betur en áður, hve voldugt það vald er, sem stjórnað hefur uppreisninm f Afganistan og fjandskap þeim gegn vestrænni menningu, sem brotist hefur út þar í landi hvað eftir annað og síðast nú i vetur. í formál® sínum fyrir ferðasögunni segir höfundurinn meðal annars: „Ég hef varast að lita frásögn mína, til þess að auka áhrif hennar. Þess vegna hef áS heldur ekki dómfelt fólk það, sem varð á vegi mínum það hörmungarar, sem ég dvaldi í afgönsku kvennabúri. Ég hef leitast við að skýra frá þvl’ sem fyrir mig kom, fordómalaust, blátt áfram og á auðskilinn hátt. Um fram alt hef ég gætt þess, að halla hvergi réttu máli, en sagt satt og r®lf frá í hvívetna. Því get ég þó bætt við, að það sem fyrir mig kom í N’ ganistan hafði meiri áhrif á mig en svo, að ég fái til fulls lýst þvl 1 orðum. En ég hef hætt á að rita um þetta af því, að ég er ein af þel1^ örfáu útlendra manna, sem kynst hafa ásfandinu í Afganistan eins og Þa er í raun og veru“. Með því að birta hér ferðasögu þessa í þýðingu gefst Iesendum Einir- tækifæri til að kynnast þeirri Asíuþjóðinni, sem einna mesta eftirl^1 hefur vakið í augum heimsins nú upp á síðkastið vegna nýafstaðim1® viðburða, og jafnframt fá þeir skygnst bak við tjald það, sem skilur Austur- og Vesturlönd. Má vera að mönnum gefist þá nokkuð önnur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.