Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 82
170 FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU eimreidin urlöndum að giftast Austurlandabúa, og réð hann mér ein- dregið frá því að leggja út í þetta. Ég taldi hann alt of var- færinn í þessu máli, og sá faðir minn að lokum, að hann mundi engu fá um þokað, veitti samþykki sitt til ráðahagsins, þó að honum væri það mjög á móti skapi, og sendi mér fjár- upphæð þá, er ég hafði beðið hann um, til þess að Asim gæti haldið áfram námi og við stofnað okkar eigið heimili. Hinn 5. ágúst 1925 varð ég eiginkona Asim Khans. » * ♦ Nokkru eftir þetta varð breyting á skipun afgönsku sendi- 6veitarinnar í Berlín. Ghulam Siddik sendiherra var kvaddur heim, og Ahmed Ali var kjörinn eftirmaður hans. Nýi sendi- herrann virtist hafa átt við einhverja örðugleika að stríða. Honum virtist vera það áhugamál, að fá sér þá eina sam- verkamenn, sem voru vel kunnugir landi því, er hann átti að starfa í. Að minsta kosti bauð hann Asim að ganga aftur í þjónustu stjórnarinnar og gæti hann jafnframt haldið áfram námi sínu og lokið því. Asim tók þessu. Ég var því næst boðuð á skrifstofu sendiherrans, og hugð- ist hann að jafna málin við mig. Ekki get ég sagt, að hann tæki mér ástúðlega, er ég kom á skrifstofuna. Eftir dálítinn formála spurði hann mig, hve mikið fé ég hefði greitt fyrir Asim Khan þann tíma, sem hann hefði ekki verið í þjónustu stjórnarinnar. Hann leyfði sér að bjóðast til að greiða mér þá upphæð strax, ef ég vildi skilja við manninn minn. Auðvitað hafnaði ég boðinu. En þá sneri hann fljótt við blaðinu. Nú varð hann mjúkur á manninn, og háll eins og áll reyndi hann að draga sem mest úr þessum orðum sínum, og þegar ég skildi við hann, varð ég að viðurkenna, að hann væri mjög kurteis maður. Og þó að þessi fyrstu kynni mín af sendiherranum væru mér ógeðfeld, urðu síðari heimsóknir mínar á sendisveitarstöðinm viðunanlegri. Mesti sómi, sem Afgani getur sýnt konu, sem hann um' gengst, er að kalla hana »systur« sína. Og ég varð þeirrar virðingar aðnjótandi að verða viðurkend »systir« sendiherrans- Nú var eins og allar leiðir stæðu opnar fyrir Asim. OS-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.