Eimreiðin - 01.04.1929, Side 89
e!MREIÐIN
FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU
177
Korsíku, sáum Vesúvíus og Etnu í fjarska, og þvínæst tók við
Ijósadýrðin á götunum í Messína.
Fyrsta höfnin, sem við komum í, var Port Said, illræmd
^yfir hin tíðu kvennarán, sem þar eru framin. Gamall Eng-
iendingur sagði hlæjandi við mig:
Sjáið þér nú til, frú mín góð. í augum sheiksins,1) eða
V«r höfuð Austurlandabúa, er hvít kona það sama eins og
K°Hs Royce-bíll í augum fátæklingsins. Og margur tekur það
með valdi, sem hann annars getur ekki veitt sér! —
stigum á land. Eins og hungraðir úlfar eltu mig skugga-
e9ir menn. Mér bauð við þeim, og ég óttaðist þá. Það var
eins 09 þeir ætluðu að slíta af mér fötin með gráðugum
SÍirnunum. Loks þoldi ég ekki þetta lengur og bað Asim að
°ma með mér inn á matsöluhús. Hitinn var líka óþolandi.
A matsöluhúsinu ætlaði ég að þvo mér um hendurnar.
risvar reyndi ég það árangurslaust, því mennirnir, sem höfðu
okkur, sáu til mín og reyndu að ryðjast að. Hvað eftir
etlnað varð ég að hörfa til baka til þess að falla ekki í
endur þeim. Loks tókst mér að komast í snyrtiklefann, án
ss að þeir eltu mig þangað inn. En þegar ég ætlaði að
ara út aftur, fann ég, að hurðin var lokuð að utan. Einhver
a^i lagst á hurðina. Það var ekki fyr en ég hafði hótað
u illu, að hann opnaði dyrnar. Ég þaut út — og hefði ég
kl verið snör í snúningunum, mundi hafa farið illa fyrir mér.
>ð fórum um Suez-skurðinn, með gulgrátt, staðnað sand-
a báðar hendur. Sólin helti brennandi geislum sínum yfir
Ur- Við sjöndeildarhring bar langa úlfaldalest, sem mjak-
lst hægfara eftir sandauðninni.
111 kvöldið komum við til Suez. Bak við kumbaldalegar
99lngar bæjarins gekk eldrauð sólin undir.
9 lá í hægindastól á þilfarinu og lét mig dreyma. Hér
lei*^US* *vær heimsálfur, Asía °S Afríka — og til Asíu lá
mm — tii óþektra landa, sem enginn hafði getað gefið
6r 'iesa hugmynd um.
Fl
01nn breikkaði unz hafið blasti við.
Tveim
dögum síðar komum við til smábæjarins Aden. í
^ ^heili — höföingi í Austurlöndum.