Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 89

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 89
e!MREIÐIN FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 177 Korsíku, sáum Vesúvíus og Etnu í fjarska, og þvínæst tók við Ijósadýrðin á götunum í Messína. Fyrsta höfnin, sem við komum í, var Port Said, illræmd ^yfir hin tíðu kvennarán, sem þar eru framin. Gamall Eng- iendingur sagði hlæjandi við mig: Sjáið þér nú til, frú mín góð. í augum sheiksins,1) eða V«r höfuð Austurlandabúa, er hvít kona það sama eins og K°Hs Royce-bíll í augum fátæklingsins. Og margur tekur það með valdi, sem hann annars getur ekki veitt sér! — stigum á land. Eins og hungraðir úlfar eltu mig skugga- e9ir menn. Mér bauð við þeim, og ég óttaðist þá. Það var eins 09 þeir ætluðu að slíta af mér fötin með gráðugum SÍirnunum. Loks þoldi ég ekki þetta lengur og bað Asim að °ma með mér inn á matsöluhús. Hitinn var líka óþolandi. A matsöluhúsinu ætlaði ég að þvo mér um hendurnar. risvar reyndi ég það árangurslaust, því mennirnir, sem höfðu okkur, sáu til mín og reyndu að ryðjast að. Hvað eftir etlnað varð ég að hörfa til baka til þess að falla ekki í endur þeim. Loks tókst mér að komast í snyrtiklefann, án ss að þeir eltu mig þangað inn. En þegar ég ætlaði að ara út aftur, fann ég, að hurðin var lokuð að utan. Einhver a^i lagst á hurðina. Það var ekki fyr en ég hafði hótað u illu, að hann opnaði dyrnar. Ég þaut út — og hefði ég kl verið snör í snúningunum, mundi hafa farið illa fyrir mér. >ð fórum um Suez-skurðinn, með gulgrátt, staðnað sand- a báðar hendur. Sólin helti brennandi geislum sínum yfir Ur- Við sjöndeildarhring bar langa úlfaldalest, sem mjak- lst hægfara eftir sandauðninni. 111 kvöldið komum við til Suez. Bak við kumbaldalegar 99lngar bæjarins gekk eldrauð sólin undir. 9 lá í hægindastól á þilfarinu og lét mig dreyma. Hér lei*^US* *vær heimsálfur, Asía °S Afríka — og til Asíu lá mm — tii óþektra landa, sem enginn hafði getað gefið 6r 'iesa hugmynd um. Fl 01nn breikkaði unz hafið blasti við. Tveim dögum síðar komum við til smábæjarins Aden. í ^ ^heili — höföingi í Austurlöndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.