Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 91

Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 91
íihreiðin FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 179 að skemta mér sem bezt. Ef til vill hefur hann skilið, hve ,rniög ég kveið fyrir að fara til Kabul. * * * Kvöld eitt, er við komum heim, krafði Asim mig reiknings- shapar. Hann fullyrti, að ég elskaði sendiherrann og að ég leitaðist við að draga sig á tálar. Ég svaraði honum, að hann 9erði mér rangt til með því að slöngva framan í mig öðrum eins ásökunum og að ég hefði að minsta kosti leyfi til að íala við annan mann í nærveru eiginmanns síns, ekki sízt tegar hann væri sjálfur túlkur. — Þú telur þér heimilt að tala við hvern sem þér sýnist! Hægum skrefum gekk hann að mér, en ég starði skelkuð ■é hann, þegar ég sá hvernig andlit hans afmyndaðist meir “°9 meir. livað er það eiginlega, sem þú heldur að þú sért! Við hvað áttu? Þá þreif hann alt í einu í föt mín, svifti af mér kjólnum ■°9 fleygði honum í tætlum á gólfið. Næstum nakin stóð ég frammi fyrir honum. 7- fivað heldurðu að þú sért! Ég var að því komin að svara og æpa upp yfir mig. En 8yð blygðaðist ég mín fyrir að láta ókunnuga verða vara við 8mán mína og ógæfu. Ég var varnarlaus í ókunnu landi, vissi ^kki einu sinni, hvort nokkur gæti og vildi hjálpa mór. ^sim lokaði hurðinni og tvílæsti. Eg varð að reyna að blíðka hann með góðu. En Asim gættu að þér maður! ~~ Qæta að mér?! grenjaði hann. þreif hann til mín og slöngdi mér á rúmbríkina, greip staí. er legið hafði á borðinu, síðan við komum inn, og tók berja mig eins og óður maður. Naer meðvitundarlaus af blygðun og sársauka lá ég í hnipri a harðri bríkinni. Brúnir hennar skárust inn í líf mér og rióst. En ég æpti ekki upp yfir mig, heldur beit saman tönn- Unum, svo ég qæfi ekki neitt hljóð frá mér. Hann barði mig 1 sífellu. ~~ Ambátt!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.