Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Page 94

Eimreiðin - 01.04.1929, Page 94
182 FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU EIMREIÐIN í lífið. Ef til vill hafði ég orðið fyrir meiðslum innvortis við barsmíðina? — — Um morguninn var brotist inn til mín, og lá ég þá með- vitundarlaus. Læknir var sóttur. Asim lá á hnjánum við hlið mér. Viðnám gat ég ekkert veitt. Eg hafði mist alt mitt þrek og var þreytt. Eins og viljalaust verkfæri félst ég á að láta niður falla kröfu mína um skilnað. Eg vildi fá frið — fyrir alla muni frið. Þessi var sætt mín! * * * Að viku liðinni komu peningarnir og um leið skipun umf að við skyldum sem fyrst halda áfram til Kabul. Eg hafði nú náð mér svo, að læknirinn leyfði, að ég héldi áfram ferðinni. í lestinni höfðum við fengið dálítinn klefa út af fyrir okkur, þar sem var aðgangur að vatni. Það var óskaplega heitt, og strax er við höfðum ekið nokkra kílómetra, var rykið orðið húðþykt í vagninum. Við létum skvetta vatni á veggina, þakið og gluggana. Rafmagnsloftdælurnar gengu í sífellu. En þó var hitinn alveg óþolandi allan tímann, einkum meðan farið var yfir eyðiflákana. Svo tók við frumskógurinn. í æsku hafði ég lesið frásagnir um hann. Nú sá ég hann eins og hann var í raun og veru — ennþá viltari og fegurri en mig hafði nokkurn tíma dreymt um. En pálmarnir líktust þó mest risavöxnu stargresi, þar sem þeir gnæfðu með visin og hnípin blöðin hangandi í flækjum. Miklu tilkomumeiri voru kaktus-skógarnir. í þeim mátti oft sjá stóra hópa af páfugl' um, klædda hinu fegursta fjaðraskrauti. Þegar lestin fór fram hjá, hlupu þeir gargandi sína leið, en brátt staðnæmdust þeir aftur og breiddu þá úr hinu afarskrautlega stéli sínu. Alt í einu staðnæmdist lestin. Þegar ég leit út, sá ég ótölu- legan fjölda af verum, sem líktust mönnum. Allar voru þær klaeð- lausar og undarlega litlar vexti. Þetta voru apar. Þarna voru þeir í hóp á fljótsbakka skamt frá okkur, og skiftu rnörgum hundruðum. Sumir sátu í makindum og sleiktu sólskinið. Aðrir veltu sér í heitum sandinum eða flugust á. Enn aðrir voru að baða sig í fljótinu, og þeir voru hlægilegastir af öll* um í hópnum, því þeir höguðu sér nákvæmlega eins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.