Eimreiðin - 01.04.1929, Side 99
EIMREIÐIN
NOKKUR ORÐ UM NIETZSCHE
187
samsafn allra þessara smáu manna. »Der Fiirst denkl, —
^er Krámer Ienkt« (höfðinginn áformar, en kramarinn ræður),
se9ir hann með djúpri fyrirlitningu. Honum finst alt mannlífið
spilt og rotið, — ekkert dugi nema »Umwertung aller Werte«
(endurmat á öllum verðmætum). Hjá honum er einstaklings-
hyggjan í algleymingi, og það, sem hann heimtar af einstakl-
lnSnum, er hetjulíf, eins og t. d. rándýrin lifa. Það er ekki
réttlátt málefni, sem helgar stríð, segir Zaraþústra, heldur
^lgar gott stríð hvert málefni. Karlmaðurinn á að vera hæfur
hl að berjast, og konan á að vera hæf til að fæða.
Að einu leyti má segja, að lífsskoðun Nietzsches sé ónorræn.
l~lann kennir hina »eilífu endurkomu« allra hluta, að heims-
rasin sé lokaður hringur og alt endurtakist, smátt og stórt,
eilífu. Eru það sennilega »vestræn« áhrif (sjá greinina um
‘Norræna sál«): hugsunin virðist tekin frá Stóumönnum hin-
!Jni fornu. En viðhorf anda hans gagnvart þessari ónorrænu
u9mynd er al-norrænt: játun á örlögunum, jafnvel þegar um
eilífa endurkomu er að ræða, þótt sú hugsun sé honum að
sumu leytí afar-ógeðfeld og valdi miklum þjáningum. Hann
VJ samt eilífa endurkomu allra þjáninga, alls, — ást hans á
' inu er svo sterk, ást hans á eilífu, sí-sömu lífi: »Denn ich
'ebe dich, oh Ewigkeit* (því að ég elska þig, eilífð), eins og
auu segir í ]á- og amen-ljóðinu.
} lAlso sprach Zarathustra* er mikið um fyrirlitningu á
m°nnunum, eins og þeir eru, en þar er þó ekki mannhatur.
, .0 uian nicht mehr lieben kann, da soll man vorúhergehn*
Pyi. sem ekki er unt að elska framar, skal ganga fram hjá),
Se9ir Zaraþústra. En hjá honum er og mikið um mannást
uiikil þrá eftir ást manna. Öll boðun hans á ofurmenninu
er knúin fram af ást á mönnunum, eins og þeir gætu verið,
um fvrir samfélag slíkra manna. Það er mikið talað
einveru í »Also sprach Zarathustra«, en líka mikið um
^ ^stæðingsskap. Hið fyrra á að vísu ást hans, en hið síðara
air hann. Og þó er hann á sama máli og Ibsen, að sá sé
Uastur, sem stendur einn. En hann er líka særanlegastur.
Þ3ð V.,
hnevkslað
er margt í »Also sprach Zarathustra«, sem getur
lesandann. En alt slíkt verður skiljanlegt við at-