Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Page 102

Eimreiðin - 01.04.1929, Page 102
EIMREIÐIN JÓN VÍDALÍN OG HANS POSTIL. En biografisk og litterærkritisk Undersögelse af Arne Möller. Odense MCMXXIX. Það er æðiljóst merki þess, hversu margt er ógert í íslenzkum sagna- vísindum, að nú skuli koma hér fyrsta bókin um Jón Vídalín og postillu hans, einn frægasta biskup kirkju vorrar og langfrægustu guðsorðabókina í óbundnu máli. En svona liggja verkefnin ailstaðar óunnin. Dr. Arne Möller hefur ritað margt áður um íslenzk efni, og komst að fullu og öllu í hóp fræðimanna, er fást við íslenzkar sögurannsóknir, með bók sinni um Hallgrím Pétursson og passíusálmana. Hér er um talsvert stærra og yfirgripsmeira verk að ræða, og verður hér ekki kostur að rita um bókina, heldur aðeins minnast á hana fáum orðum. Höfundurinn skiftir riti sínu í tvo aðalparta, sem hann kallar: „Manden" og „Bogen". Er fyrri kaflinn um Jón Vídalín, en síðari kaflinn rannsókn á ritum hans og prédikunum, einkum postillunni. Æfisaga Jóns Vídalíns er hér skráð talsvert fyllri en fyr hefur ger1 verið, og rakin alveg eftir frumheimildum. Er birt margt úr bréfum hai's og annara. Ber ekki svo lítið á milli í þessari æfisögu og í þvf, se"1 Jón J. Aðils segir um Jón Vídalín í bók sinni um Odd lögmann Sigurðs- son, enda var flestum ljóst, að sú mynd var ekki dregin af nægilegri "a" kvæmni og ærið hlýjulaust til þessa mikla atkvæðamanns. Mynd dr. Arne Möllers er vafalaust miklu réttari. Kemur hér vel fra"1 hið mikla örlæti og veglyndi Jóns biskups, höfðingsskapur og rausn. E” ekki þori ég að dæma um það, hvort allar hliðar hans koma skýrt í lj°s' Enda ætlast höf. ekki til þess, að hér sé um fullkomna æfisögu að r*Öa, heldur vill hann með þessu leggja þann grundvöll, sem hann svo reis'f á skoðanir sínar á vísindastarfsemi og bókagerð Vídalíns. Síðari partur bókarinnar er því aðal-kafli hennar, og það er hans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.