Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 104

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 104
192 RITSjA EIMREIÐIN til vill hefur hann gert það sér til hægðarauha. En hitt er víst, að Vída- lín er jafn „íslenzkur" og „frumlegur" eftir sem áður, og margsýnir það og sannar, að hann þurfti ekkert á þessari erlendu aðstoð að halda. Ég er hræddur um að dr. Arne Möller sé ekki nógu innlifaður því íslenzka til þess að skilja þetta, og þess vegna fer hann að andmæla því, að Vídalín sé „rammíslenzkur" og þess háttar. Loks er kafli alment um Vídalín sem prédikara. Væri sjálfsagt margt hægt að ræða við höfundinn um ýmislegt í þeim kafla, en þessi kafli er mjög svo ýtarlegur og mikils virði, þar sem hann er skrifaður af manni, sem bæði er listdómari ágætur, smekkmaður og pennafær, og ritar kafl- ann eftir að hafa marglesið allar prédikanir Vídalíns og þaulrannsakað og hugsað málið á sem flestar lundir. Bókin er 439 -j- 8 blaðsíður í mjög stóru átta blaða broti, gefin út á prýðilegan pappír og yfirleitt hin eigulegasta bók. Þó að einhver kunni að sjá eftir nokkru af kjarnyrðum Vídalíns, sem nú hafa verið rakin til þýzkra eða enskra andans manna, þá er það nú svo, að sannleikur er jafnan sagna beztur, og Vídalín á þá ekki skilið að lifa lengur, ef þefta verður honum að aldurtila. Dr. Arne Möller á þakkir skilið fyrir þá miklu elju og ástundun, sem þessi mikla bók hlýtur að hafa kostað hann- M. ;. Sigurjón Friðjónsson: LJÓÐMÆLI. Prentsm. Gutenberg. Rvík 1928- Sigurjón Friðjónsson hefur ekki verið yfirlætismaður í ljóðagerð sinm- Nálægt fjórðungi aldar hafa kvæði hans birzt víðsvegar í blöðum 03 tímaritum, og Ioks þegar skáldið er 61 árs, sendir það frá sér sína fyrstu bók. Ljóðmæli Sigurjóns eru um 300 bls. þéttprentaðar með smáu letri, og er þar mikill fjöldi ljóða saman kominn. Skiftir höf. bókinni eftir efm í XIII flokka. Mjög getur leikið á tveim tungum, hve sú efnisskipun er heppileg og hvar skal skipa kvæði í flokk. Einkum virðist það vandaverk að draga sundur ljóð Sigurjóns. Ástakvæðin verða hjá honum jafnframt vorkvæði og vorkvæðin og haustkvæðin ástakvæði. Þó að hér sé að vísu ekki Ieikið stöðugt á sama sleng, og þó að fáeinum skuggum hausts og vefrar bregði fyrir í landi skáldsins, þá ma svo að orði kveða, að bókin sé öll lofsöngur til vorsins og æskunnar, og tæplega hefur íslenzk náttúra verið meira vegsömuð í nokkurri bók. En þar á vorið strengina flesta. Jafnvel í þeim kvæðum, sem beint eru tileinkuð haustinu, vakir hjá höf. ýmist endurminningin um hið liðna eða vonin um hið ókomna, og hann er þotinn fyr en varir með allar óskir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.