Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Page 107

Eimreiðin - 01.04.1929, Page 107
E'MREIÐIN RITSJÁ 195 En nú hafði ómurinn breytt um blæ og brag — á því ljósa kveldi. Hverjum saknaðartón fylgdi veglát von um viðhald á lífsins eldi. Og undirspil tregans hóf andans líf í annað og stærra veldi. Og brosandi hvísluðu um vorlönd víð þær vonin og gleðiþráin. baki blárra fjalla er eitt af fegurstu kvæðum höf. Þar koma saman flestir kostir hans og beztu einkenni. Hann hverfur þar inn á land minn- 'n9anna. Þar, í föðurfaðmi átthaganna, grær alt hið fegursta, sem hann hefur augum litið, og þar hefur hann lifað flest augnablik, sem mest Sl'di hafa gefið lífi hans. En þar verður og söknuður hans sárastur. i ^ aurminningar um horfið yndi hópast að honum hvaðanæfa og kveðja Ser hljóðs. En sorgin gefur honum nýjar vonir og nýjan mátt, og skáldið 'f'r hina löngu horfnu tíð, sér til unaðar, og felur vorinu að geyma og Vax,a eilíflega alt, sem honum er dýrmætt og hjartfólgið. Að baki blárra fjaila Hver ósk, sem lék í lyndi hin bjarta hnígur sól, sem ljóð — í bláinn streymt, °9 dala daggir falla hvert horfið æskuyndi iikt draumi’ á foldarból. sem ör í huga geymt Uni auðnir einn ég geng. fær lit af lífsins glóð. Og töfrar vors og Irega Mín sorg um lundinn líður Þar tvinna hörpustreng. og laufið strýkur hljóð. Enn glóir lauf í lundi Hin síðsta sólrönd tefur 1 ljósri austurhlíð, og signir dægranrót, sem von á fagnafundi og vorið armi vefur ! iyrstu æskutíð. um viljans huldu rót, Eim runn og heiðloft há og horfins yndis arf ®9 heyri kvæði kveðin, það laugar dögg og leggur það kvöld, sem minnir á. í lífsins gróðrarstarf. verio lenasi vio ao iysa pvi, sem einnenmr oezi L]oomæn 9Urións og gefur þeim höfuð-gildi silt. Um hilt hefur minna verið hirt, . _ h°hinni kann í smáatriðum að vera áfátt. En það, sem helzt skortir Sæti hennar, er það, að í kvæðin vantar skörp tilþrif, eitthvað sem di p * Pv>p að lesandinn hrökkvi við og verði starsýnt á það, sem höf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.