Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 108

Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 108
196 RITS]Á EIMREIÐIPÍ lýsir. Aftur á móti — þrátt fyrir fáein mistök í orðavali — hafa fáir ort á fegurra né söngljúfara máli. Allmargar þýðingar eru í bókinni. En Erik Axel Karlfeldt mun mest áhrif hafa haft á Sigurjón af erlendum skáldum. Það hefur löngum verið sagf, að íslenzkur bóndasess sé þröngur fyrir andans menn. Það sér á Sigurjóni, að því leyti, að Ijóð hans vasru fjöl- breyttari, hefði hann verið frjáls og fleygur út um víða veröld. Þrátt fyrir þessa aðstöðu hans í lífinu, er hann sá hamingjumaður, að hafa stöðugt vaxið með skáldgáfu sinni. Um það ber ekki að efast, að hann skipar hefðarsæti með skáldum sinnar kynslóðar. Höfuðeinkenni á ljóð- um hans er andlegur hreinleiki og vorhugur æskumanns. Því munu þau geymast í minnum manna og vaxa á komandi tímum. 7- M. Friðrik Ásmundsson Brekkan: NÁQRANNAR. Bókaverzlun Þorsteina M. jónssonar. Akureyri 1928. Áður hafa birzt mjög laglegar sögur eftir höfund þenna. Bjóst ég við að sjá framför höfundar í sögum þessum; en því miður varð von mín að engu, meira segja standa sögurnar yfirleitt að baki þeim fyrri. Sögurnar eru þrjár, og er fyrsta sagan samnefnd bókinni. Hún segir frá bændum tveimur, Ásbirni og Semingi. Þeir eru nágrannar og alda- vinir. En skyndilega og óvænt slæst upp á vinskapinn. Semingur á systur, sem hann hefur fyrir framan hjá sér. Hún hafði unnað manni, jjakobi að nafni, og alið honum barn. En þau fengu ekki að njótast vegna ®tt- ingja hennar. Og Semingur heldur henni í hálfgerðri ánauð og Ieyf>r henni einu sinni ekki að sjá barnið sitt, sem er hjá föður sínum. Ásbjörn hjálpar Halldóru — svo hét konan — til að komast í kaup- staðinn, án vitundar Semings, til að sjá barnið, því að þar höfðu þa» Jakob mælt sér mót. Ásbjörn er orðinn vínhreifur, og að hans áeggia» og atbeina tekur ]akob konuna og leggur bát sínum frá landi, en Sem- ingur er rétt á hælum þeim. En þeir Ásbjörn og Semingur lenda * snörpustu áflogum. Þetta dregur til fuils fjandskapar af Semings hálfu, og gerir hann Ásbirni allan þann ógreiða, er hann má. Loks slátrar Semingur hrútum tveimur, er hann á, og kemur með leynd hausunum og gærunum inn í skemmu Ásbjarnar, en skrokkana felur hann í pokum undir arfa við taðhlaða hjá bænum. Síðan er þjófaleit hafin, og finst þá þýfið. Ásbjörn og kona hans eru dregin fyrir lög og dóm, en á síðui>tu stundu játar Semingur brot sitt, meðfram vegna þess, að jjóhannes vinnu- maður hans, hálfgerður bjáni, verður hræddur um sálu sfna og ætlar að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.