Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Page 109

Eimreiðin - 01.04.1929, Page 109
e'mreiðin RITSJÁ 197 Uósfra leyndarmálinu upp. Fyrir bænarstað Ásbjarnar náðar sýslumaður e>ning. Alt fellur síðan í ljúfa löð með nágrönnunum, eins og ekkert í skorist. Sagan er fremur skemtilega sögð, og höfundur Ieitast nokk- ll® við að ]ýsa persónum sögunnar, einkum Ásbirni og Semingi. Báðir eru v>nfastir. Ásbjörn góðgjarn og umburðarlyndur, enda finst honum, að ^ann f>afi valdið upptökunum. Hann grunar Seming um ódæðið, en vill e^' se9Ía neitt. Semingur er aftur hefnigjarn og lætur einkis færis ófreist- að hefna fyrir smán þá, er hann þykist verða fyrir. f^°f. heldur allvel á söguefninu, þar til kemur að þjófnaðarmálinu. Þá ^alast honum tökin, og smíðin verður óhöndugleg. — „Reyfara“bragur 1Qkkur er á sögunni, og maður finnur ósjálfrátt, að hún muni ekki vera S°nn’ Höf. lýsir afar-barnalega réttargangi öllum. Sýslumaður þvaðrar við ePPstjóra, skrifara, sakborninga og aðra í réttarhöldunum, eins og f'ísftakerling, hótar Semingi þyngstu refsingu og náðar hann að síðustu Vr‘r Qlaep, rétt eins og hann hefði vald til þess! Sem sagt er varla heil u 1 ffásögninni frá réttarfarslegri sjónarhæð. ^æsta saga er „ Hjónaskilnaður", um Stjána, tilíinningamanninn, eins ^S kann þóttist vera, þegar hann ætlar að skilja við kerlinguna sína, ana Stjönu. En kerling lúber karlinn sinn, iðrast á eftir og fer af stað a<5 reyna að fá stúlkuna handa Stjána, er hann hefur augastað á. En er dóttir bróður hennar, Þórkels hreppstjóra. En er hún fær þar nSa áheyrn, labbar hún heim. Og nú er Stjáni horfinn frá öllum gift- 'n9arþönkum. Hann hafði sem sé fengið sér í staupinu, karlskepnan, en 11 er runnið af honum. O a9an er gamansaga ekki óskemtileg, en nokkuð langdregin. Æðimikið 6r>dur irön „ Uppreistinni á Brekku" hjá Gesti Pálssyni að baki. — eur finst mér ósmekklegt hjá höf., er hann lýsir „rauðum og frost- 9num höndum" hreppstjóradótturinnar, sem hann þó seinna Iýsir sem lomarós: „Hún var æskuhraust, blómleg, hávaxin, grönn“ o. s. frv. ^riðja og síðasta sagan heitir „Ingeborg". Það eru hugleiðingar deyj- ^ki manns, íslendings, sem reynt hefur að brjótast fram til frægðar í anmörku suður. Þessar hugleiðingar ritar hann í bréfum til kunningja SÍfig p , *-r þar margt skáldlega og fagurlega sagt. ^e9ar hann er boðinn heim um jólin til stúlkunnar, er hann þráir, hann við á miðri leið. Hann vill heldur eiga Ingeborgu fagra og ^'hislegg í huga sér, eins og hann sá hana í fyrsta sinn, heldur en Inge- ,°rsu’ er breytist og fölnar í hretviðrum lífsins. Þvf kýs hann hana heldur reVtan!ega í ímynduninni en breylilega í veruleikanum. Þetta er nokkuð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.