Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 109
e'mreiðin RITSJÁ 197
Uósfra leyndarmálinu upp. Fyrir bænarstað Ásbjarnar náðar sýslumaður
e>ning. Alt fellur síðan í ljúfa löð með nágrönnunum, eins og ekkert
í skorist. Sagan er fremur skemtilega sögð, og höfundur Ieitast nokk-
ll® við að ]ýsa persónum sögunnar, einkum Ásbirni og Semingi. Báðir
eru v>nfastir. Ásbjörn góðgjarn og umburðarlyndur, enda finst honum, að
^ann f>afi valdið upptökunum. Hann grunar Seming um ódæðið, en vill
e^' se9Ía neitt. Semingur er aftur hefnigjarn og lætur einkis færis ófreist-
að hefna fyrir smán þá, er hann þykist verða fyrir.
f^°f. heldur allvel á söguefninu, þar til kemur að þjófnaðarmálinu. Þá
^alast honum tökin, og smíðin verður óhöndugleg. — „Reyfara“bragur
1Qkkur er á sögunni, og maður finnur ósjálfrátt, að hún muni ekki vera
S°nn’ Höf. lýsir afar-barnalega réttargangi öllum. Sýslumaður þvaðrar við
ePPstjóra, skrifara, sakborninga og aðra í réttarhöldunum, eins og
f'ísftakerling, hótar Semingi þyngstu refsingu og náðar hann að síðustu
Vr‘r Qlaep, rétt eins og hann hefði vald til þess! Sem sagt er varla heil
u 1 ffásögninni frá réttarfarslegri sjónarhæð.
^æsta saga er „ Hjónaskilnaður", um Stjána, tilíinningamanninn, eins
^S kann þóttist vera, þegar hann ætlar að skilja við kerlinguna sína,
ana Stjönu. En kerling lúber karlinn sinn, iðrast á eftir og fer af stað
a<5 reyna að fá stúlkuna handa Stjána, er hann hefur augastað á. En
er dóttir bróður hennar, Þórkels hreppstjóra. En er hún fær þar
nSa áheyrn, labbar hún heim. Og nú er Stjáni horfinn frá öllum gift-
'n9arþönkum. Hann hafði sem sé fengið sér í staupinu, karlskepnan, en
11 er runnið af honum.
O
a9an er gamansaga ekki óskemtileg, en nokkuð langdregin. Æðimikið
6r>dur irön „ Uppreistinni á Brekku" hjá Gesti Pálssyni að baki. —
eur finst mér ósmekklegt hjá höf., er hann lýsir „rauðum og frost-
9num höndum" hreppstjóradótturinnar, sem hann þó seinna Iýsir sem
lomarós: „Hún var æskuhraust, blómleg, hávaxin, grönn“ o. s. frv.
^riðja og síðasta sagan heitir „Ingeborg". Það eru hugleiðingar deyj-
^ki manns, íslendings, sem reynt hefur að brjótast fram til frægðar í
anmörku suður. Þessar hugleiðingar ritar hann í bréfum til kunningja
SÍfig p ,
*-r þar margt skáldlega og fagurlega sagt.
^e9ar hann er boðinn heim um jólin til stúlkunnar, er hann þráir,
hann við á miðri leið. Hann vill heldur eiga Ingeborgu fagra og
^'hislegg í huga sér, eins og hann sá hana í fyrsta sinn, heldur en Inge-
,°rsu’ er breytist og fölnar í hretviðrum lífsins. Þvf kýs hann hana heldur
reVtan!ega í ímynduninni en breylilega í veruleikanum. Þetta er nokkuð