Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Page 111

Eimreiðin - 01.04.1929, Page 111
EIHREIÐIN RITSJÁ 199 1 kristinni trú og gerður að munki þegar á unga aldri. Fullur eldmóðs °S áhuga hygst hann að boða guðsríki á jörðu, og afneitar heiminum og hans Iystisemdum. En uíkingslundin heiðna, sem hann hefur tekið erfðum frá forfeðrum sínum, — þráin eftir bardögum, völdum, fraegð, as,um> verður klausturlífi hans hættulegur þrándur í götu. Þó fær hann s,9rað allar ástríður og haldið munkaheit sín, unz hann mætir þeirri konu. er fegurst var meðal írskra kvenna, Gormflaith drotningu. Þau fá asl ^uort á öðru. Þá verða straumhvörfin í lífi hans. Hann snýr baki við kristinni frú og legst í hernað. í stað þess að þjóna drotni snýst nú öll i^Ssun hans um þessa konu — um það, hvernig hann fái hlotið þá frægð 09 þau völd, að hann megi verða hinni írsku drotningu samboðinn. arahan að þessu takmarki er bæði löng og erfið, en að lokurn hygst hann þó vera kominn að því að öðlast uppfyllingu allra óska sinna og l'ona- Hann er gerður að yfirmanni hers þess, sem leggja skal til orustu ^rian konung, en hann hafði kvænst Gormflaith gegn vilja hennar. r°®ir á aðeins örstutt að markinu. Þegar hann hefur sigrað Brian ^°nung, hlýtur hann ríkið að launum, og þá er Gormflaith drotning hans. n hann óftast keppinaut. Sigurður jarl úr Orkneyjum er voldugastur ^ 5^Ur ’ liði hans. Jarlinn ætlar sér Gormflaith og ríkið, eftir Brians ^ess vegna gerist Bróðir griðníðingur og vegur Sigurð jarl. En þá da. lr>ælir synda hans fullur, hann hefur brotið æðsta lögmál norræns heliuanda í J*. gengið á gefin heit — og tapað í Iífsins leik. S09u þessari er víðast tekið föstum tökum á efninu, og tekst skáld- °ft ágætlega að leiða lesendurna inn í hugarheima hins fornnorræna j.9 heItneska kyns, eins og vér fáum hugsað oss þá sanni næst. Virðist I ,^la mibil rannsókn á högum og háttum þeirrar aldar, sem höf. er að a’ til 9rundvallar fyrir bók hans. Skapgerð Bróður Ylfings er svo skýrt inótuð °9 þróttmikil, stefnubreytingarnar í Iífi hans svo vel rökstuddar, hann verður ljóslifandi fyrir huga lesandans. Sama má segja um sumar e P®rsónur sögunnar, svo sem Gormflaith drotningu — og ósvikin e mVnd sú af Þorgils Orraskáldi, sem höf. sýnir, — hvort sem hún s°9ulega rétt eða ekki. Vegna hinna skýru skapeinkunna flestra aðal- ^ °na sögunnár verður söguþráðurinn jafnan glöggur, þrátt fyrir ótal ni v’^horf og mikla gnótt af allskonar aukapersónum, sem annars u ef til vill hafa borið aðalpersónurnar ofurliði. Að því leyti á þessi 9a Brekkans skylt við sjálfar fornsögurnar, að þrátt fyrir margmennið soguhetjan jafnan eins og viti úpp úr öldunum og bregður birtu vfir sviðið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.