Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Side 112

Eimreiðin - 01.04.1929, Side 112
200 RITSJÁ eimreidin Sagan hefur áður komið út á dÖnsku og er hér þó nokkuð fyllri- Málið á henni ber þess nokkur merki, að höf. hefur áður ritað mest á erlenda tungu, en stíll hans er máttugri og myndauðgari en algengt er um íslenzka höfunda nú á dögum. Mætti benda á ýmsa kafla úr bókinni þessu til sönnunar, svo sem t. d. kaflann á bls. 54—55 og kaflann um ráðstefnu goöanna á bls. 158—172. Ðrekkan hefur með þessari bók sýnt það, að hann hefur þor til að fást við vandasöm verkefni og getu til ieysa þau vel af hendi. Sv. S. Friðrik Rafnar: MAHATMA QANDHI (Þorsteinn M. Jónsson) Ak. 1929. Saga indversku þjóðheljunnar Gandhi er jafnframt saga sjálfstæðis- baráttu Indverja síðan um aldamót, því hann hefur verið áhrifamesn foringi þeirra, þótt ýmsir fleiri hafi verið leiðtogar í þeirri baráttu. Sam- vinnuleysishreyfingin, sem Qandhi kom af stað gegn ensku stjórnarvöld- urum í Indlandi, er eitthvert einkennilegasta fyrirbrigðið í þjóðmálum þessarar aldar. Hin ofbeldislausa mótstaða Indverja hefur orðið bitrara vopn í höndum þeirra, gegn ensku stjórninni, en nokkuð annað. Sera Friðrik Rafnar hefur í bók þessari um Qandhi gefið skýrt og skipuIsS* yfirlit um líf hans og hið mikla menningar- og viðreisnarstarf hans > þágu lndlands. Æfisaga Qandhis er sagan um það, hve miklu maður, gæddur þolgæði og óbilandi viljaþreki, getur til leiðar komað. Bókin er þriðja brautryðjendasagan í því safni alþýðlegra fræðirita, sem Þorsteinu M. Jónsson er að gefa úf á Akureyri, og eins og allar æfisögur göfugra mikilmenna er hún öllum hollur lesfur. Sv. S. J. Magnús Bjarnason: HAUSTKVÖLD VIÐ HAFIÐ. Sögur. (Bókav- Ársæls Árnasonar) Rvík 1929. Þetta er síðara heftið af smásögusafni því, eftir J. Magnús Bjarnason, skáld í Vesturheimi, sem minst var á í. 1. hefti Eimr. þ. á. í safninu erU alls 16 smásögur og eiga flestar sammerkt um það, að vera létt og lipuft ritaðar og góður skemtilestur. Smásögur Magnúsar rista að vísu e^' allar djúpt og fullmikill reifarablær á sumum þeirra, en þó er það e'n' mitt sem smásagnahöfundur og æfintýra, að hann hefur unnið sér heið' urssess meðal íslenzkra sagnaskálda, og verði einhverntíma gefið út ur- val íslenzkra smásagna, eiga smásögur hans þær beztu að sjálfsögö11 ■heima í því safni. Sv. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.