Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 77

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 77
eimreiðin EFTIRKÖST 427 •nni, nýlega orðin 16 ára. Og nú var Inga til heimilis þarna n Völlum, ráðin hálft sumarið. Næsti dagur rennur upp. Það er Drottins dagur. Þau mæt- ast, Aðalgeir og Inga. Þau eru úti, eru glaðleg, líta hvort á annað og segja: »Góðan daginn*. Hún er á inniskóm, loðnum ofan á ristinni. Hann segir: »Lobba kom á loðnum skóm úr Lundúnaveldi*. Hvernig stendur á að honum detta þessar hendingar í hug? Hann vissi ekki að hann kynni þær. Það er eins og þessu Sa hvíslað að honum. Og hann heldur áfram að tala við Ingu. Hann er gamansamur og fyndinn. Hann hefur vísubrot og heil erindi á hraðbergi. Hann kannast við að þetta hefur hann Jesið einhversstaðar. Nú skýtur því upp í huganum alt í einu. Aldrei hefur hann hugsað jafn ljóst. Aldrei hefur hann átt íafn auðvelt með að tala. Hugsanirnar seytla fram. Nei, þær sIreyma. Hann.verður var við hugmyndir og hæfileika, sem aldrei hafa bært á sér áður. Honum hefur birt fyrir augum. Það er eins og glóbirt hafi í sálinni. Þar er leysing. Og þar er gróandi °9 vor. Kraftar hans hafa aukist. Þeir hafa tvöfaldast. Þeirhafa hrefaldast. Hann skilur að það er Inga sem veldur þessu. Hún hefur sömu áhrif á hæfileika hans og sólin á gróðurinn. Mánuði síðar. — Inga og Aðalgeir eru að binda. Þau eru binda hey á enginu. Þau eru ein. Hann grípur um hend- 'na á Ingu, um leið og hann tekur um reipisenda og hnýtir. ar það ekki saklaust? Jú. Honum verður þetta hálf óvart. j dartak líður. Unaður grípur hann, eins og heit bylgja. n9a áttar sig ekki strax. Jú. Það getur vel verið að hún hafi a*tað sig strax. Alt í einu kippir hún að sér hendinni og r°ðnar, sleppir bagganum og fer að raka dreif. Ákaflega er s*úlkan fljót að roðna. Hún er svo ung. Hún er svo barnung f9 hefur aldrei verið snert. Aðalgeir hlær lágt og það er hiti nlatrinum. Hann tekur einn utan úr bagganum. Svo snarar ann honum yfir sig á háhest. Bagginn er stakur, og hann ætl- ar að bera hann að næstu lön. — Inga. Ætli hún sé reið? *^n9a«, segir hann. »Inga mín, viltu rétta mér hrífuna mína °9 reipin?« tnga er víst ekkert reið, því hún réttir honum hrífuna og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.