Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 18

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 18
344 EINAR BENEDIKTSSON, SJÖTUOUR eimreiðiN Stundum verður skáldið því nær ofurliði borið af þeim töfrum, sem náttúran geymir. Kraftur hennar yfirskyggir skáldið, og ofurmagn þess sem fyrir augun ber, verkar þannig, að lýsingin snýst upp í ákall, bæn um hlutdeild í tröllaukinni kyngi náttúruaflanna, til slyrktar hinni háleitu köllun. Til dæmis hefst kvæðið um Dettifoss þannig: Syng Dettifoss. Syng hátt mót himins sól. Skín hátign Ijóss á skuggans veldisstól. Og kný minn huga, gnýr, til ljóða, er Iifa um leik þess mesta krafts er fold vor ól. Lát snerta andann djúpt þinn mikla mátt, sem megnar klettinn hels af ró að bifa. Ég veit, ég finn við óms þíns undraslátt má efla mannleg hjörtu. — Slá þú hátt, fosshjarta. Styrk minn hug og hönd að skrifa. Eins og ást skáldsins á landinu og hrifningin yfir fegurð þess brýzt fram í ljóðum hans, svo er og um hina takmarkalausu aðdáun hans og lotningu fyrir íslenzkri tungu. Stundum nálga^ þessi lotning tilbeiðslu. I kvæðinu Stefjahreimur kemst hann þannig að orði: Og feðratungan tignarfríð — hver taug mín vill þvf máli unna; þess vængur hefst um hvolfin víð, þess hljómtak snertir neðstu grunna. — Það ortu guðir lífs við lag; ég lifi í því minn æfidag og dey við auðs þess djúpu brunna. Trú hans á fólkið í landinu og framtíð þess er þá einniS í fullu samræmi við ást hans á landinu og tungunni. Hann er boðberi frelsis og farsældar. Hann sér og finnur hvar skórinn kreppir, að fátækt landsins er mikil og að mest af því, sem gera þarf, er ógert. Til þess að framkvæma, Þar^ viljaþrek, atorku og auðmagn: — hér er ei stoð að stafkarlsins auð I Nei, stórfé! Hér dugar ei minna I segir hann í Aldamótaljóðum. En þó gagnar auðurinn ekkert, og gerir fremur ilt en gott, ef æðri tilgangur er ekki með 1 starfinu. Eftirfarandi erindi úr Aldamótaljóðum sýnir þessa hugsun skáldsins einkar Ijóst:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.