Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 19

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 19
eimreiðin EINAR BENEDIKTSSON, SJOTUGUR 345 Old! Kom sem bragur með lyflandi lag og leiddu oss upp í þann sólbjarta dag. Láttu oss tómlæti’ í tilfinning snúa, í trú, sem er fær það, sem andinn ei nær. Því gullið sjálft veslast og visnar í augum þess vonlausa, trúlausa, dauða úr taugum. Að elska, að finna æðanna slag, að æskunni í sálinni hlúa, það bætir oss meinin, svo heimurinn hlær, svo höllinni bjartar skín kotungsins bær. Sjálft hugvitið, þekkingin hjaðnar sem blekking, sé hjartað ei með, sem undir slær. Hver þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa, á guð sinn og land sitt skal trúa. Einar Benediktsson trúir á framtíð þjóðar sinnar, og það er innblástur í orðum hans, sem minnir á spámenn ísraels, t>egar hann er að lýsa framtíð guðs útvöldu þjóðar. Því ís- lenzka þjóðin er útvalin þjóð í augum hans, eins og gyðinga- bjóðin var í augum spámanna hennar. Köllun Fróns er há- leit. Saga landsins hefur undirbúið hana, og hún er ákveðin ' samræmi við vilja máttarvaldanna, ef þjóðin bregst ekki skyldum sínum. IV. Utþráin hefur verið rík í Islendingum og er það enn. Ef ttiiðað er við fólksfjölda og efnahag, mun varla nokkur þjóð verja eins miklu í ferðalög og þeir. Einkum hafa skáldin verið fararfús, þótt oft hafi pyngjan verið létt, er ýtt var úr Ver> og meira en tóm, er snúið var heim aftur. Sú skoðun *'9gur í loftinu, að það sé nauðsynlegt fyrir skáld og rithöf- Vnda að ferðast mikið, sjá sig um í heiminum. Þó er þetta sannað mál, og benda má á afburðahöfunda, sem lítt eða ekki hafa ferðast, lifað kyrlátu lífi í heimahögum og samið Pfr öll sín verk. Það skal látið ódæmt hvort Einar Bene- diktsson hefði orðið það skáld sem hann er, ef hann heföi ekki verið tíðum í förum og dvalið langvistum með éörum þjóðum. Því eins og kunnugt er, hefur hann ferðast ‘n'kið og mun einhver víðförlasti íslendingur, sem nú er uppi. aÖ má þó telja víst, að ekki hefði hann ort af jafn mikilli Pekkingu um sum erlend efni, lönd og þjóðir, ef hann hefði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.