Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 24
350 EINAR DENEDIKTSSON, SJÖTUOUR eimreiðiN lægur herkonungur á himnum uppi. ívist hans alstaðar er skáldinu alger veruleiki. Og í kvæðinu Stórisandur, sem er ort tólf árum síðar, lýsir hann þessum veruleika í hendingui11 eins og þessum: í smásjá hugans lít ég sömu leiki í Ijóskonungsins tafli um alla geima. Hver duptsins ögn er bygging heilla heima, með himna segulmætti og stjarnareiki. I eining og í alnánd telst hjá drottni hver aflsins mynd, frá tindi að hafsins botni. Skáldið er þaulkunnugt nýjustu rannsóknum vísindamann- anna á aðgreiningu frumefnanna og leysingu öreindanna upp 1 nýjar smæðir. Hann þekkir lögmál kraftarins í efna- og eðliS' fræði nútímans, og alt ber þetta að sama brunni og styrktf trú hans á allsherjarorkuna, sem að baki skynheiminum byr; hið almáttka vald, guð. VI. Einar Benediktsson hefur þýtt talsvert úr erlendu máli af ljóðum, en mesta afrek hans í þeirri grein er þýðing hans u skáldverki Ibsens: Peer Gynt. Það mun hafa verið fremur a tilviljun en ætlun þýðandans, að verk þetta komst nokkuru tíma út á íslenzku. Hann hafði glímt lengi við þýðingun3' byrjað á henni veturinn 1888 — 89, þýtt sum kvæðin upp a^ur og aftur, en fanst alt af eitthvað að. Enda er ekki áhlaupa' verk að þýða þetta myrkasta leikrit hins norska skálds. Loks var þolinmæði þýðanda á þrotum, og hafði hann lagt hand ritið til hliðar, hugðist helzt ekki hirða um það frekar, Þvl enn fanst honum ekki nógu vel frá þýðingunni gengið. E^*r nokkurn tíma tók hann það þó fram aftur, og einn af vinUUj hans tók að sér að hreinskrifa það og hvatti þýðandann að koma því á prent. Og varð það þá úr, að þýðingin ^r gefin út í 30 eintökum aðeins, sem til sölu voru ætluð. £ seinna kom ritið út í miklu stærra upplagi. En auk þessa verks hefur Einar Ðenediktsson þýtt nokkur kvæði eftir Longfellow, Drachmann, Fröding, Ómar Kháy3Il1, Björnson o. fl. í athugasemd aftan við kvæðin í Vogum, Qe höfundurinn þess, að hann muni gefa út Rubáiyát Om
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.