Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 25

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 25
eimreiðin EINAR BENEDIKTSSON, S]ÖTUOUR 351 Kháyáms síðar í íslenzkri sérútgáfu, en bálkur þessi birtist í Vogum undir nafninu Ferhendur Tjaldarans. Þetta hefur þó ekki orðið enn, og hefði þó verið gaman að fá ferhendurnar 1 sérstakri útgáfu, ásamt skýringum þýðanda, eins og hann hafði hugsað sér, því bæði er það, að þessar lýsingar hins forna, persneska skálds, á lífsins Iystisemdum, sem eru jafn- framt litaðar af bölsýnni forlagatrú hins lífsþreytta manns, 9eyma mikla ljóðræna fegurð og mundu þá einnig hafa notið s'n vel með þeim skýringum, sem þýðandi gerði ráð fyrir, í áðurnefndri athugasemd, að láta fylgja sérútgáfunni. En nú hefur nýlega vitnast, að annar snjall þýðandi sé um það bil að lúka v'ð þýðingu á kvæði þessu, og muni það birtast innan skamms. VII. Einari Ber.ediktssyni hefur verið fundið það til lýta, að ljóð h^ns sum væru svo myrkt kveðin, að þau væru lítt eða ekki skiljanleg. Þetta er ekki með öllu ástæðulaust. Sum kvæða hans eru skilningsþrautir, sem áreynzlu þarf til að leysa. En Svo er um flest það, sem ber af í ljóðlist, að þess verður ehki notið nema með nokkurri fyrirhöfn. Fæstum mun koma að fullu gagni að Iesa t. d. Manfred Byrons, Faust Goethes eða Pétur Gaut Ibsens aðeins einu sinni, svo tekin séu fá d®mi. Slík verk þarf helzt að lesa oft. Enginn hefur, svo vitað Se’ 9etað með rökum bent á innihaldsleysi í kvæðum Einars Eenediktssonar. Hitt er vitanlegt, að stundum hafa komið frá h°num kvæði, sem hafa orðið lesandanum ofraun í fyrstu. Einar Benediktsson hefur eitt sinn sjálfur sagt, að óbreytt almúgafólk, sjómenn, bændur og verkamenn, hafi reynst sér beztir Iesendur. Þeir hafi skilið sig bezt. Hvað sem um það er> t>á mun óhætt að segja, að enginn sæmilega greindur les- andi þurfi að fælast skáldskap hans vegna þess, hve myrkur 'ann sé. Hann má að sjálfsögðu oft skilja á fleiri en eina lund. tn ástsæld sú, sem kvæðin hafa hlotið hjá öllum stéttum lands- J^anna, er næg sönnun þess, að fólkið hefur fundið í þeim larsióðu, sem eru gulli betri. Hinar ströngu kröfur til hugs- Unar og máls er skýrt einkenni á allri ljóðlist, sem sprottin er UPP af fornri rót Eddukvæðanna og með réttu getur norræn allsh Islenzkasta einkennið á skáldskap Einars Benediktssonar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.