Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 26

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 26
352 EINAR BENEDIKTSSON, S]OTUGUR eimreiðin er hinn vitsmunalegi slyrkur, mannvit felt í viðjar stuðla og dýrra orða, sem í kvæðum hans birtist. En það er einnig annað einkenni á ljóðlist hans, sem ekki verður gengið fram hjá, þegar meta skal gildi hennar fyrir þjóð hans. Það er hreinleikinn og heiðríkjan, sem hvarvetna gætir. Þó að leitað sé með Iogandi ljósi um hið mikla völundarhús hugsunar hans í bundnu máli, finst þar hvergi saurug Iína, hvergi þessi lævísa veila í tján- ingu, sem breytt getur guðdómlegri gáfu innblástursins í svarta- galdur. Skáldið hefur þar verið köllun sinni trúr. Þótt veraldar- volkið hafi leitt út á margan hálan ís, má aldrei falla skugg1 á ásýnd óðdísarinnar. Hún er »meyjan af ókunna landinu«, guðdómleg, hrein og ósnortin stígur hún niður til að flytj3 mönnunum ástgjafir sínar, en á hana má ekkert óhreint falla- Komi það fyrir, er í því fólgin skáldsins dauðasynd. I Ein- ræðum Starkaðar, þessu stórbrotna sjálfsrýniljóði, þar sem skáldið metur og vegur öfl sálarinnar, lætur hann óðdísina mæta henni í sjálfum dauðanum, svo að birtir fram undan: Með jarðneska kraftsins veig á vör — úr visnandi höndum ég skálinni fleygði. Eg heyrdi Ijóð — mitt líf var á för. Ljósið handan við daginn ég eygði. — — Og kvæðinu lýkur þannig: Dagur míns heims varð helsvört nótt — hann hvarf eins og stjarnan í morgunbjarma. Guðsdyrnar opnuðust hart og hljótt. Hirðsveinar konungsins réttu út arma. Fjördrykkinn eilífðar fast ég drakk; þá féll mín ásýnd á jörð eins og gríma. Heiðingjasálin steypti stakk. — Eg steig fyrir dómara allra tíma. Og þannig lýkur hverju kvæði að síðustu. Á sjötugsafmæli skáldsins Einars Benediktssonar leg9ur þjóðin sveig að höfði honum og krýnir hann skáldkonung sinn- Hún gerir það ekki með háværum veizluhöldum, heldur 1 kyrþey, en þakklát — og hrærð. 31. október 1934. Sveinn Sigurðsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.