Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 28
354 NAPÓLEON BÓNAPARTE eimreiðin Svo ólust börnin upp með þessum tveim kóngum í hinni skektu baðstofu móður sinnar. Það fór eins og konan sagði, að Sigga Iitla giftist burt, þegar hún var orðin stór. Hún fór í vinnumensku út í sveitir, og kom ekki heim eftir það. Aftur á móti drógst úr hömlu með nýju baðstofuna, þótt drengirnir kæmust upp. Nú er að segja frá því. Eldri bróðirinn Gvendur óx upp og varð stór maður. En hann var ekki að sama skapi framkvæmdamaður. Hann var heldur ekki hugsjónamaður. Hann var silalegur maður. Hann gerði aldrei þær kröfur til mannlífsins, sem samsvara þeirri sérstöðu að vera uppalinn augliti til auglitis við Viktoriu Englandsdrotningu og Napóleon Bónaparte. Hann hafði enga tilhneigingu til að vera í betri baðstofu. Móðir hans gat 1 hæsta lagi nuddað honum til að bera kúamykju á baðstofu' þakið og taka svo fyrir mesta lekann. Hann var linur við fe' beit illa við slátt, slóði við gegningar, puðari, lá mikið fyrir' í móki. Presturinn neitaði að taka við honum fyr en tvenu árum eftir að hann var kominn til aldurs, og þá var það bara upp á faðirvorið. Ekkjan sagði: Það verður líklega ekki ur því, að við komum okkur upp nýrri baðstofu, fyr en hann Nonni litli er kominn til manns. Það er einn dag um Jónsmessuleytið, að Nonni litli er að fara kring um lambféð. Þá verður honum gengið fram 3 nöfina við fjarðarmynnið og situr þar í golunni, og hafið skm á móti honum vítt og bjart, eins og óskir sálarinnar. Osku* sálarinnar? í raun réttri hafði hann sjaldan hugsað út í Þa^’ að bak við þetta víða haf liggja fjarlæg lönd, að þar lifa r i o i * . / hamingjusamir menn í þorgum, hamingjusamari en vér. p hafði hann heyrt þess getið, að til væru önnur lönd, og Þa fyrst og fremst þau lönd, þar sem hin skrautlega drotniuS Viktoría réði ríkjum, og hinn ágæti konungur Napóleon nne miklum sóma. En sjálfur hafði hann ekki haft neina sérsta Iöngun til að ríkja yfir þjóðum fram að þessu, í raun og verU aldrei óskað sér mjög mikils. Hann hafði enga hrukku í enU inu, hann furðaði sig á því að Napóleon skyldi hafa ÞeJ®u hrukku í enninu; og þetta myrka augnaráð. En þennan bar nokkuð nýrra við á hafinu. ... , Það var ekki ótítt, ef maður gekk fram á snösina á b)0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.