Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 33

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 33
eimreiðin NAPÓLEON DÓNAPARTE 359 — Nei, heyrðu annars? Hvað ætlarðu að verða? Þú Tninnir mig á einhverja mynd! — Það skilur enginn hvað ég ætla að verða, sagði hann Wyrkur. — Ætlarðu að verða sýslumaður? spurði hún. — Af hverju heldurðu það? — Það er af því þú gengur með gleraugu, eins og sýslu- Waðurinn. —■ Nei, sagði hann. Þetta eru miklu betri gleraugu heldur en gleraugun sýslumannsins. Þó mér væri boðin sýslan, þá mundi ég ekki taka við henni. Hvað þá heldur, að ég mundi saakja um hana. Hún horfði á hann dálitla stund í daufum glampanum, sem steig upp til þeirra að neðan. Svo leit hún niður fyrir sig. Svo leit hún á hann aftur. Þó honum væri boðin sýslan. Hver var þessi maður? Hún hugsaði um það í nokkra daga, en sagði engum frá því. Inst inni miklaðist henni slíkur maður, sem vildi ekki einu sinni taka við sýslunni, þótt hon- um væri boðin sýslan. En hún þorði ekki að segja neinum frá því, af ótta við að hann mundi verða kallaður bjáni. Þótt hann væri kominn af kotungum, þá var eitthvað í augum tans, sem hún gat ekki hætt að hugsa um. Það voru mörg dæmi þess, að viljasterkir unglingar hæfust af sjálfum sér, bótt þeir væru lítilla manna. Hún hafði lesið um það í bókum. Kannske var hann einn af þeim. Þau hittust ekki fyr en nokkrum kvöldum síðar. Hún var sækja eitthvað í skápa inst á loftinu. Hún þurfti svo oft ap sækja eitthvað á kvöldin. Hann kemur út úr skonsunni Sluni á loftinu, og hún segir við hann, að hún þurfi að sækja dálítið í skáp. En hún var myrkfælin og spurði, hvort hann v*ldi koma með sér, og þau fara að bogra fyrir framan tennan skáp, úti í horni, undir súð, og það var alveg svarta- ^nyrkur, og þau kystust alveg ósjálfrátt, lengi, varir hennar Voru mjúkar, hún var andlengri en hann. Svo heyrist um- 9angur í stiganum, og hún var á bak og 'ourt og hafði gleymt PVl. sem hún ætlaði að sækja; eða kannske hafði hún fundið Pað. Það liðu margir dagar, og þau voru aldrei ein. Hann °kaði við á loftinu á kvöldin, en hún kom ekki, og bæri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.