Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Page 36

Eimreiðin - 01.10.1934, Page 36
362 NAPÓLEON BÓNAPARTE eimreiðiN frakkar fást ekki hér, þetta var áður en slíkir frakkar fóru að flytjast. ]ón Guðmundsson stóð á bryggjunni, en hún þekti hann ekki, sá hann ekki, og þegar hann ætlaði að ganga • veg fyrir hana, skauzt hún undan. Sýslumannsfjölskyldan var komin á vettvang. Það var mikið um fínar heilsanir. Svo gekk hún upp í kauptúnið við hlið hins unga frakkaklaedda manns og sýslumannsfjölskyldan í kring eins og óvígur her. Og Jón Guðmundsson stóð einn eftir á plássinu. Hann sagð1 ekki neitt við neinn, enginn vissi hvað honum bjó í brjósti, utan hvað hann gekk í búðina eins og í svefni og spurð1 hvort þeir hefðu til frakka. Þeir höfðu ljótan stuttfrakka með alt of löngum ermum, og hann keypti þetta. Hvað svo • Hann var í frakka, en átti enga peninga lengur, ranglaði új úr kaupstaðnum og upp í hlíð. Það var í grænum hvamm1. hann lá þar með andlitið niður í grassvörðinn, kannske hefur hann grátið; það er enginn til frásagnar um það. Þetta var á aprílkvöldi, svo lagðist myrkrið yfir haf og hauður- Hann heyrði raddir dagsins hljóðna í plássinu hið neðra. smátt og smátt, nema vindan á millilandaskipinu. Svo bleS skipið til brottferðar, það blés í fyrsta og annað sinn. Allir miklir menn hafa einhverntíma gripið til ólögleS1^ ráða, því það fylgir ekki almennum lögum að verða mik» maður í þessum heimi, sem er svo fjandsamlegur einstakl' ingnum. Svo gekk hann út í skipið áður en það blés í þrið)a sinn. Þetta var maður í frakka, maður í nýlegum skóm, a^ vísu lítill maður í samanburði við skóna og frakkann, en þa^ leit enginn fjandsamlega á hann, engum datt í hug að banda við honum. Bráðum létti skipið akkerum. Það sigldi úr höfm Það tók stefnu mót opnu hafi, — til annara og betri landa- Honum hafði þótt öruggara að fela sig í tunnuhlaða a þilfarinu um kvöldið, en bráðum fór að rigna og honum va^ kalt, honum var ákaflega kalt, og hann hafði gleymt a borða í gær, hann var svangur, ákaflega svangur. En sv° fór skipið að rugga, og hann varð veikur, mjög veikur, skrel fram úr fylgsni sínu og kúgaðist lengi yfir borðstokkmn- Einhverjir skipverjar rendu forvitnisaugum til þessa einman‘! farþega, sem stóð hér á þiljum uppi og kúgaðist um nótt- Svo fór að birta. Hann sat gagndrepa á tunnu með faeturr,a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.