Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 37

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 37
eimreiðin NAPÓLEON BÓNAPARTE 363 lafandi fram af, höfuðið slútandi niður á bringu, rauðeygður, blár, eins og maður, sem hefur kastað upp sálinni. Menn 9engu aftur og fram og í kringum hann. Loks var einhver, sem hrærði við öxlinni á honum. Hann leit upp með erfiðis- ftiunum. — Hver eruð þér? spurði maður með gyltan borða. En Jón Guðmundsson horfði sálarlaust á manninn og svar- aði ekki. — Hvert eruð þér að fara? — Ég? sagði Jón Guðmundsson. Ég er að fara með skipinu. — Hafið þér farmiða? Ekkert svar; höfuðið seig aftur niður á bringuna. Stýri- Waðurinn hélt áfram að spyrja um stund, en höfuðið seig dýpra °9 dýpra. Svo stýrimaðurinn tók það ráð að hrista manninn, °9 þá kom upp úr kafinu, að hann hafði engan farmiða. Það er einkennilegt, hvað það getur vakið mikla athygli á 9ufuskipum, ef einhvern farþeganna vantar slíkan miða, og tað enda þótt slíkur miði sé léleg sönnun fyrir því, að maður ei9i erindi til annara landa. Maður skyldi ætla, að þessi stóru °9 fallegu skip, sem sigla milli Iandanna, væru stolt af því flytja fólk, sem hefur á annað borð ánægju af að ferðast "“illi landa. Nei, sá sem ekki hefur farmiða er alt í einu °rðinn frægasti maðurinn um borð. Hann er óðar kominn uudir lögin, og þó hefur hann ekkert til saka unnið, nema burfa að komast leiðar sinnar eins og annað fólk. í flestum filfellum á hann miklu brýnna erindi en annað fólk. Allir sPYfja í vandræðum: Hvað á að gera við manninn? Skip- shóranum ber skylda til að skila honum í hendur lögreglunni a uæstu höfn, en það eru ekki nema vondir skipstjórar, sem ara þannig með saklausa menn, sem þurfa að komast leiðar sinnar engu síður en ríkir menn. Góðir skipstjórar reyna að ^'ðla málum og finna upp einhverja aðferð til að fara krir.g Um lögin, það kemur oft fyrir að skipstjórar skilja fátæka menn betur en lögin, og stuðla að því að þeir komist leiðar s'nnar. Einum skipverja var leyft að kaupa föt Jóns Guð- ítlundssonar, stígvél hans og frakka, svo hann gæti borgað r9laldið. I kaupbæti voru honum gefnar bláar nankinsbuxur É
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.