Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 39

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 39
eimreiðin NAPÓLEON BÓNAPARTE 365 hans. Og hann var ekki mikið stærri en fermingardrengur. Henni datt í hug útburður, sem hefði elzt í urðinni, kannske 1 hundrað ár. Svo fór maðurinn að umla, en hún heyrði ekki orðaskil, hann var aðfram kominn, og henni flaug í hug, að það væri einn af þessum Armeníumönnum, sem þá komu oft til landsins á flótta undan Tyrkjum. Hún gaf honum mjólk. Hann virtist í fyrstu eiga erfitt að koma niður þyknaðri sauðamjólkinni og drakk ekki mikið í senn. Hann settist flöt- um beinum á völlinn og horfði á þreytta fætur sína, bólgna og blóðrisa. Svo fékk hann sér aftur teig. Hún var ekki 'engur hrædd. — Hver er maðurinn? spurði hún, en hann heyrði ekki í fyrstu. En að lokum svaraði hann, og án þess að hafa augun af sínum blóðugu fótum: — Eg heiti Napóleon Bónaparte. — Það var og, sagði konan og hafði aldrei heyrt hans 9etið fyr. Kemur maðurinn langt að? Þá bandaði hann í áttina þaðan sem hann hafði komið og sagði: — Eg er að flýja. En ég vona, að ég sé búinn að hlaupa t>á af mér. Ég kom bak við Vatnajökul. — Aumingja maðurinn, sagði konan. Hvað hefur komið íyrir þig ? — Ég er keisari, sagði hann. —• Ha? sagði konan. ~~ Ég hef endurreist kristindóminn í Danmörku, sagði hann. — Já, einmitt það, sagði konan. — Og ég hef gersigrað Tyrki. — Tyrki? spurði konan. ~~ Já, Tyrki, svaraði hann. Þeir eru fyrir bí. ~~ Jæja, sagði konan. Ég held þér ættuð þá að tala við prestinn. En hann hélt áfram að virða fyrir sér hina blóðugu fætur sína, Sem höfðu borið hann svo langa og erfiða leið. Og konan hélt afram að mjólka. Og þegar hún hafði lokið mjöltum, þá lá hann a stöðlinum og svaf. Svo gekk presturinn út á stöðulinn til gestsins. Það var Samall og góður prestur. Hann vildi bjóða manninum heim °9 veita honum aðhlynningu. En maðurinn var enn of þrek-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.