Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 41

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 41
E>MREIÐIN NAPÓLEON BÓNAPARTE 367 a heimilinu að skipa Napóleon Bónaparte fyrir verkum, — hann er gestur okkar hér á heimilinu, það hefur enginn yfir hon- Um að bjóða. Hann var látinn velja sér þau störf, sem hann hafði á valdi sínu að vinna. Honum gekk aldrei verk hendi firr. Einhverntíma um haustið tók einn vinnumanna upp á því að kalla hann ]ón. Napóleon anzaði þessu ekki í fyrstu, en t>egar það endurtók sig, fór hann að blása, unz hann steig fram og hrein: ~~ Eg heiti Napóleon Bónaparte. ~~ Nei, sagði maðurinn, þú heitir ]ón Guðmundsson. Þá varð Bóni alveg æfur, og sagði: Svei þér frá mér^ helvítið þitt! — og ætlaði að leggja hendur á vinnumanninn. Presturinn skipaði svo fyrir, að enginn skyldi kalla hann öðru nafni en því, sem hann vildi sjálfur heita. I hæsta lagi mátti halla hann Bóna. Sjálfur ávarpaði presturinn hann aldrei öðruvísi en með fullu ættarnafni. Bónaparte, sagði presturinn. var góður prestur. Þegar það þótti sýnt, að Napóleon mundi aldrei stíga fæti 1 íveruhúsið á prestsetrinu, þá lét presturinn hólfa af dálitla skonsu handa honum í annari lambakrónni; þar hafði hann fle<ið sitt. Maddaman gaf honum ljóstýru til að hafa á kvöldin. Seinna var bygt nýtt lambhús á Hofi, og þá hafði Napóleon ^ónaparte gamla Iambhúsið einn. Eitt sumar refti hann það a «ý. Hann eignaðist sjálfskeiðing, skál og skeið, og á mál- Urn kom hann með skálina sína heim að eldhúsdyrunum og heið fyrir utan meðan hún var fylt. Bæði glyrnan og snarlið var ahð í sömu skálina. Ef hann þurfti að bíða of lengi eftir nær- 'n9unni sinni fór hann burt. En þá áttu kýrnar á hættu að ^’ssa kvöldgjöfina sína, því hann snerti ekki handtak það sem eftir var dags. Þess vegna lagði presturinn svo fyrir við kven- 0lkið að láta Bóna bíða sem skemst eftir skálinni sinni. . Svo einhverju sinni kemur ferðamaður norðan úr sveitum, Ur nyrztu sveitum, það var undir haust. Hann átti ýmis er- lndi fra>n í dali, meðal annars við Napóleon Bónaparte. ~~ Komdu nú sæll, Nonni minn, sagði hann. Ekkert svar. . ~~ Þú manst líklega eftir mér, þegar við vorum saman Vlnnumenn á Digranesi?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.