Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 43

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 43
eimreiðin NAPÓLEON BÓNAPARTE 369 — Já, sagði Napóleon. Ég endurreisti kristindóminn í Dan- fnörku um það bil sem þjóðin var mestöll orðin heiðin. Og gersigraði Tyrki um það bil sem þeir voru að Ieggja undir S'2 flestöll löndin, bætti hann við. — Það var fallega gert, Napóleon minn, sagði presturinn. Eg er þér þakklátur fyrir það. Get ég nokkuð gert fyrir þig i staðinn? ~ Nei, svaraði hann. Það getur enginn gert neitt fyrir mig. Það getur enginn maður gert neitt fyrir Napóleon Bónaparte, og skundaði burt. Hann var ekki upp á neinn kominn. Hann þurfti ekki einu sinni á að halda vináttu nokkurs manns né kvikindis. Hann var hinn sterki einmana maður, sem hafði yfirunnið heiminn; hafinn yfir alla menn, hafði alt. Enginn gat gert neitt fyrir hann. Vitrir menn í sveitinni leiðbeindu nýja prestinum í því, hvernig hann ætti að haga sér gagnvart Napóleon Bónaparte. Hann fylgir staðnum. Það er mikilsverður liður í embætti sóknarprestsins að Hofi að kunna að rækja skyldur sínar v‘ð Napóleon Bónaparte. Þannig lifði Napóleon Bónaparte tvo heila presta og hátt 1 þann þriðja. Hann gerði ekki víðreist meðan aðrir komu og I°ru, enginn mundi til þess að hann hefði nokkurn tíma verið þ® í öll þessi ár. Kofinn hans sökk æ dýpra niður í völl- 'nn- Hann var seinast orðinn eins og dálítil þúst í vellinum, skældum dyrum, sem Bóni skreið inn um á fjórum fót- Uni> og lófastórri gluggaboru. Einstöku sinnum, þegar hann Var úti, læddust forvitnir menn í kofann hans, en þar var °kkert að sjá, nema fletið hans á palli. Á fjöl uppi á vegg- æ2)unni stóð skálin hans með skeiðinni. Hann braut aldrei skálina sína öll þessi ár. Það var sagt að Napóleon Bóna- Parte væri mjög lúsugur, og enginn vissi til að hann hefði Pye2ið sér í öll þessi ár. Hárið og skeggið óx hirðulaust. ann tróð hárinu niður í skyrtuhálsmálið að aftan, varð snemma gráhærður, seinna hvíthærður. En prestskonurnar San alt af um að hann væri fataður, og það var litið á það ®etn hamingjuteikn yfir staðnum, að þessi maður skyldi eiga ,ar konungsríki. Hann varð aldrei veikur. Og mintist aldrei a kaup. Það bar enginn kvíðboga fyrir því, að hann yrði 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.