Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 45

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 45
EIMREIÐIN NAPÓLEON BÓNAPARTE 371 — Nei, sagði hann. En ætli ég gæti fengið að tala við Prestinn? Og þegar presturinn kom fram í dyrnar, þá rétti hann hon- um hina gömlu og þreyttu hönd sína, grómtekna og sinabera, °S sagði: — Nú þakka ég yður kærlega fyrir mig. — Fyrir hvað ertu að þakka, Bóni minn? spurði presturinn. —- Ég er að þakka yður fyrir næturgreiðann, sagði Napó- leon Bónaparte. Nú ætla ég að halda áfram heimleiðis í dag. — Heimleiðis? spurði presturinn. — ]á, ég mundi alt í einu eftir því, að ég var búinn að l°fa henni mömmu að byggja upp baðstofuna, sagði hann. — Ha? sagði presturinn. — Að byggja upp baðstofuna, sagði Napóleon. ~ Heyrðu Bóni minn, sagði presturinn. Ætli þig hafi ekki verið að dreyma? Eða ert þú ekki Napóleon Bónaparte? Þá klóraði Bóni sér í höfðinu og leit grettinn út undan sÉr, eins og hann gæti ekki almennilega fundið botninn í því, Sem presturinn var að spyrja hann um. — Varst það ekki þú, sem endurreistir kristindóminn í ^anmörku ? — Ég er þá búinn að gleyma því, sagði Napóleon vand- ræðalega og horfði út í bláinn, eins og honum þætti ekki framar neins um það vert, hvort þessi tiltekni þjóðflokkur v®ri kristinn eður ei. — Og varst það ekki þú, sem gersigraðir Tyrki um það bil sem þeir höfðu lagt undir sig flestöll löndin? En Napóleon Bónaparte hristi bara höfuðið, og það var uPPgjöf í svipnum, líkt og hann vildi álíta, að í raun réttri hefði það ekki verið þess vert að leggja svo mikið á sig til að gersigra Tyrki; að það hefði ef til vill ekkert verið unnið v'ð það; að það hefði sízt verið lakara, þótt sá þjóðflokkur fegði undir sig löndin en til dæmis einhver annar þjóðflokkur. ^v°na verða hinir heimsfrægu sigrar vorir lítilfjörlegir í aug- Uru vorum, þegar tímar líða; þegar vér höfum náð þeim áfanga 1 f'finu, sem hafinn er yfir alla sigra; yfir alla ósigra. ~~ Hvað er klukkan? spurði hann, — hafði aldrei spurt að því fyr. Já, það er kominn tími til að fara að halda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.