Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 47

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 47
eimreiðin Um hlátur. Ragnar E. Kvaran. Ég minnist þess, hue einkennileg áhrif ein stutt frásaga í Orvar-Odds- sögu hafði á mig, er ég las hana sem unglingur. Eins og allir muna, sem þekkja Orvar-Oddssögu, þá er mikil fegurð yfir frásögninni um fall Hjálmars hugumstóra, er hann barð- ist við berserkina á Sámsey. Berserk- irnir hafa verið að velli lagðir, og Hjálmar er flakandi í sárum og bíður dauða síns. Sendir hann þá öllum vmum og sessunautum í höll konungs, er hann hafði dvalið með, kveðju sína, en síðast dregur hann hring af hendi sér °S biður Odd að færa Ingibjörgu konungsdóttur. Höfðu þau Unnast mikið, en ekki fengið að njótast, sökum mótspyrnu föður hennar. Síðan deyr Hjálmar og kemur þá þessi frásögn: lEftir þetta leggr Oddr Hjálmar á skip út, ok flyzt undan landi. Þá verðr Oddr að taka til íþróttar sinnar, þeirrar er ^onum var léð, dregr segl upp í logni, ok siglir heim til Svíþjóðar með Hjálmar dauðan. Hann tók þar land, sem hann kaus á. Hann dregr upp skip sitt, en leggr Hjálmar a bak sér, ok gengr heim til Uppsala með hann ok lætr hann niðr fyrir hallardyrum. Hann gengr inn í höllina ok ^fur brynju Hjálmars í hendi sér, ok svá hjálm hans, ok e9gr niðr á hallargólfit fyrir konungi, ok sagði hann tíðendi, bau sem gjörzt höfðu. Síðan gekk hann þangat, er Ingibjörg Sa* í stóli. Hon saumaði Hjálmari skyrtu. »Hér er hringr«, ®agði Oddr, »at Hjálmarr sendi þér á deyjanda degi, ok kveðju sína með«. Hon tekr við hringnum, ok lítr á, en Syarar aungu. Hon hnígr þá aftr í stólsbrúðunum, ok deyr ke9ar. þá skellir Oddr upp, ok hlær, ok mælti þetta við: *Eigi er þat fleira um hríð, at vel hefur at farit, þá skal því a9na; nú skulu þau njótast dauð, er þau máttu eigi lífs«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.