Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 51

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 51
EIMREIÐIN UM HLÁTUR 377 °ss gott. Fullkomlega ánægður maður hlær ekki, því að hann hefur enga þörf fyrir það, en hann kann að brosa. Því °ær allir höfundar telja brosið og hláturinn sama eðlis — brosið sé hlátur í byrjun. En McDougall telur ekki svo vera. Brosið, segir hann, er tjáning þeirrar fullnægju, sem hlýzt af fcwí, að eitthvað hefur vel tekist. Sigurvegarinn brosir, hann hlaer ekki. Móðirin brosir, er hún lætur vel að heilbrigðu barni sínu. Vér brosum þegar vér höfum leyst einhverja þraut, sem vér höfum lengi glímt við. Einn augljós mismunur á brosi og hlátri er sá, að brosið er fallegt, en hláturinn ljótur. En hvers vegna endar hláturinn þá svo oft í brosi ? Sökum bess, að hjartanlegur hlátur veldur sjálfur þeirri ánægju, sem birtist í brosi. En ef hláturinn hefur svona góð áhrif, hvernig eigum vér t>á að skilgreina hið hlægilega? Hvað er sameiginlegt öllum hlægilegum hlutum og atvikum annað en þetta, að þau vekja hjá oss hlátur? Víst er um það, að hlátursefnin eru sjaldn- ast sjálf ánægjuleg. Maður sezt á hattinn sinn og böglar ^ann, eða missir hann og eltir eftir götunni, er hann skoppar undan vindinum; skopleikari í bíó, sem missir heilan hlaða af ^iskum niður á gólfið eða verður fyrir löðrungum hvert sem hann snýr sér. Dálítið minna afkáraleg eru þau hlátursefni er mönnum mistekst með það, sem þeir ætla sér að iðka; iótboltamaðurinn, sem missir boltans og sparkar af alefli út í ioftið; hjólreiðamaðurinn, sem stingst á höfuðið út í skurð við Vesinn, o. s. frv. Dálítið fíngerðari eru þau dæmin um hláturs- eíni, er stafa frá þeim, sem eru klaufalegir í almennri um- 9engni eða hátterni, menn sem — eins og Englendingar segja »9eta ekki lokið upp munni sínum, án þess að reka lapp- 'fnar upp í sig«; eða mennirnir, sem ljúga sjálfum sér til dýrðar, en sjá ekki, að áheyrendurnir vita að þeir eru að ljúga. Annar stór flokkur af hlátursefnum er það, sem vanskapað er eða a annan hátt mjög ófullkomið. Þá er afkáraskapur í búningi, tai>. Söngulagi. — Vér hlæjum að þessu öllu og hláturinn er vissu leyti, eins og Bergson segir, uppeldismeðal. En þó hlæjum vér vissulega ekki til þess að ala bjánann upp. Því ®'ður lagfæra skopleikarann. Og McDougall telur fráleitt að uSsa sér, að náttúran hafi ætlað hinum ljóta hlátri þetta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.