Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 58
384 TVÖ ÆFINTÝRI EIMREIÐIN Svo kom huldukonan fríða aftur til hans einn fagran vor- morgun. »Horfðu upp til fjallsins fyrir vestan«, sagði hún. Og drengurinn horfði upp til fjallsins. »Sérðu háa gnúpinn þarna?« sagði hún. »Já«, svaraði drengurinn. »Reyndu að komast þangað upp«, sagði huldukonan; »þvl að þar er loftið svo mikið hreinna og svalara en hér niðri ' dalnum; og þar að auki sér maður þaðan svo undur langt > allar áttir — jafnvel langt út á hafið — og maður sér þar sólarlagið í allri sinni dýrð». Nú hljóp drengurinn til föður síns og sagði honum að siS langaði svo mikið til að klifra upp fjallið og komast upp a hæsta tindinn, til þess að geta horft út á hafið og séð sólar- lagið í allri sinni dýrð. »Hvaða ógnar vitleysa er nú í þér, drengur!* sagði fað>r hans. »Láttu engan lifandi mann heyra það, að þig langi I1' að komast upp á jökultindinn þarna, því að þá heldur fólk. að þú sért ekki með réttu ráði. Þér er nær að taka hendi til í kálgarðinum og líta eftir hænsnunum*. »En mig langar svo ósköp mikið til að klifra upp fjallið4’ sagði drengurinn; »og það er eins og einhver sé alt af a^ hvísla því að mér, að ég verði endilega að komast upp a efsta tindinn«. »Sérðu ekki hamrabeltið í fjallshlíðinni?« sagði faðir hans- »Jú«, sagði drengurinn; »en ég treysti mér vel til að kon>' ast þar upp«. »Margir forfeðra okkar hafa reynt að klifra þar upp*’ sagði faðirinn; »en aðeins einum þeirra hefur tekist það, °S hann komst aldrei ofan aftur. Hann varð úti á fjallinu*. Drengurinn hætti nú að svara föður sínum. Hann lagði af stað upp fjallið, án þess nokkur vissi, og komst von bráðara upp að hamrabeltinu háa í hlíðinni. Þar nam hann staðar um stund og var á báðum áttum: hvort hann ætti heldur að halda áfram eða snúa aftur. En þá gætti hann alt í einu að því, að huldukonan fríða stóð á hamrabrúninni fyrir ofan hana- »Kom þú!« sagði hún. »Þú ert á réttri leið. Vertu huð' hraustur og hikaðu ekki«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.