Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 59

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 59
EIMREIÐIN TVÖ ÆFINTVRI 385 Og drengurinn tók til að klifra tvítugan hamarinn. Hann ías sig með gætni upp bjargið og komst að lokum, eftir langa mæðu og ógurlegustu erfiðismuni, upp á kletta-brúnina. >Haltu áfram hærra — og enn hærraU sagði huldukonan í hughreystandi róm, þegar drengurinn var kominn upp á klett- ]nn til hennar. Hún tók nú í hönd hans og leiddi hann áfram °9 upp fjallið, hærra og hærra. Hún söng honum fögur og örvandi sigurljóð, svo hann gleymdi því, að hann var orðinn treyttur og svangur og sárfættur — gleymdi því, að föt hans voru rifin og hendur hans bólgnar og blóðrisa eftir baráttuna a leiðinni upp hamrabeltið háa og geigvænlega. En þegar þau huldukonan og drengurinn voru að lokum komin upp á hæsta fjallshnjúkinn, þá var sólin að ganga til viðar og nóttin að breiða dökkbláa slæðu yfir hafið. Og grá þoka grúfði nú yfir hinum þrönga, djúpa dal, þar sem litli kotbærinn stóð við lækinn. Og drengurinn, sem nú var orðinn hvítur fyrir hærum ems og gamalmenni, settist á kletta-bunguna á fjallstindinum háa og fann að hann var orðinn örmagna af þreytu. Og hann þráði nú ekkert, nema það eitt að sofna og hvílast lengi, lengi. >Nú er komið sólarlag«, sagði hann og varpaði mæðilega óndinni. »Nóttin breiðir sig yfir alt umhverfis mig. Hér uppi er ekkert skjól fyrir hinum ískalda norðan-næðing; og alt er þér svo undur eyðilegt og ömurlegt. En ég treysti mér ekki að komast aftur ofan í dalinn. — Og hvað hef ég þá borið úr býtum eftir alt og alt?« Þá mælti huldukonan forkunnar fríða, sem enn þá stóð bjá honum: >Vertu hughraustur og glaður! Legðu þig til svefns hérna a fönninni, og sofðu vært og rótt á þessum mjúka, mjallhvíta svaefli, þó kaldur sé. Og þegar þú vaknar, verður sólin komin uPp. Og þá muntu sjá, að þú hefur grætt á því að klifra upp þetta háa fjall: því að þú ert nú svo mikið nær himninum en þú varst, á meðan þú dvaldir í lognmollunni niðri í hin- Llrn þrönga, djúpa dal“. 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.