Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Page 61

Eimreiðin - 01.10.1934, Page 61
eimreiðin SÁL OG SAGA Á ÍSLANDI OG í ARABÍU 387 skilningi, að ákveðið afbrigði manna, sem lífskjörin hafa mótað og vér einmitt nefnum kyn, er gert að föstu hugtaki, sem ekki getur tekið neinum breytingum, þegar það einu sinni er til orðið. Orðið »kyn* er í stjórnmálaumræðum orðið að víg- orði, sem — eins og vant er — þeir beita með mestum ofsa. or sízt bera skyn á, hvað það merkir. Þjóðernissinnar í Þýzkalandi hafa í hinum miklu umræðum sínum um germanska kynið viljað finna mannfræðilega sönnun fyrir réttmæti Qyðinga-andúðarinnar, eða öllu heldur fyrir nauðsyn hennar. Hér skal ekki eytt tíma í það að rannsaka, hvort grundvallarskoðun þeirra sé rétt eða röng, en hún er sú, að bjarthærða, bláeyga kynið, er greinilegast kemur fram á Norðurlöndum og þjóðernissinnarnir þýzku, með skáldlegri •neðferð í líkingu við Tacitus, vilja gjarnan láta hafa verið frumbyggja föðurlands síns, sé fullkomnasta manntegundin og t>ví réttborin til að drottna yfir öllum öðrum. Hið germanska hetjukyn hefur spilst af örlagaríkum áhrifum sunnan að, af að blanda blóði við rómanskar og keltneskar þjóðir, þar næst af kristindóminum, er bugaði hina hetjulegu, gunnreifu lífsskoðun, °3 loks af Gyðingum, sem með auvirðilegri ásælni og lygð e'9a að hafa gert loft alt lævi blandið. Eigi nú að endur- I'fsa þetta forna hetjukyn, og eigi síðan »hið germanska eðli< að hreinsa heiminn, eins og Hoffmann von Fallersleben dfeymdi um í eldmóðugum söngvum sínum, þá verður að fosna við það, sem útlent er; Gyðinga-andúðin er þjóðar- lækning, sem ekki verður hjá komist. Eitthvað á þessa lund hljóðar kenning þjóðernissinna. Gagn- Vart henni er þá ekki einkisvert að geta sýnt fram á, að bjarthærðir, bláevgir menn lengst norður frá, blóðhreinir full- frúar þess kyns, er Þjóðverjar telja germanskt, hafa í líferni °9 hugsunarhætti að mörgu líkst hinum dökkhærðu, svarteygu s°num eyðimerkurinnar í Arabíu, óblönduðustu niðjum Semíta- I'Vnsins. Og takist svo að sanna, að þessi líking á rót sína í landseðli og lífskjörum þeim, sem þessir tveir kynstofnar hafa fff við að búa, þá mun koma í ljós grunsamleg veila í kenn- In9unni um kynið. Já, það þarf meira en misskilið vígorð til að skýra sérkenni heilla kynþátta. Þau tvö menningartímabil, sem vér ætlum að bera samán
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.